Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 41
Athugasemd. 1 1. hefti Tímarits lögfræðinga 1954 ritar dr. jur. Einar Arnórsson „nokkrar athugasemdir við grein“ mína um aðstöðu dómara til andsvara við gagnrýni, sem birtist í 4. hefti tímaritsins 1953. Meginefni athugasemdanna er á því byggt, að ég hafi haldið því fram í nefndri grein minni, „að gagnrýnandi dómsúrlausna þurfi og eigi ekki einungis að athuga dómsorð og forsendur dómsúrlausna, heldur einnig málsskjölin“ (bls. 52). Síðan segir dr. Einar m. a.: „Þessi krafa mun þó vera of almenn. Til fullkomlega rök- studdrar gagnrýni um sum atriði dómsúrlausna sýnist at- hugun málsskjala vera óþörf“. Dr. Einari hefur greinilega orðið hér á mislestur. Um- mæli þau í grein minni, sem að þessu lúta, eru þessi: „I þessu sambandi tel ég til dæmis, að stundum') sé ekki nægilegt, . . . að fræðimaðurinn athugi aðeins dóminn, for- sendur og dómsorð, heldur beri honum og að athuga máls- skjöl öll . . .“ (bls. 199). Allar hinar löngu hugleiðingar dr. Einars því til rökstuðnings, að fræðimanni sé ekki alltaf nauðsyn að athuga öll málsgögn, geta því ekki talizt athugasemdir við grein mína, þar sem ég hefi aldrei haldið fram þeirri skoðun í þessum efnum, sem dr. Einar eignar mér. Árni Tryggvason. *) Leturbreyting hér. 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.