Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Síða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Síða 45
Umræðuefna er getið í auglýsingu þeirri, er að framan getur, sbr. III h. 1953 bls. 257—59. Hér er ekki rúm til að rekja nánar þau efni sem rædd voru. Félagsmenn íslenzku deildarinnar munu fá hina prentuðu skýrslu á sínum tíma ásamt ritgerðum frummæl- enda. Nýir félagsmenn geta snúið sér til undirritaðs. Þess er ekki að dyljast, að fjöldi þeirra sem þingin sækja er orðinn svo mikill, að til vandræða horfir að ýmsu leyti. M. a. veldur hann þeim, sem til þings bjóða hinum mestu erfiðleikum. Er það nú í athugun hjá stjórn þinganna, hvernig fram úr því verði ráðið. Oss íslendinga snertir þetta efni jafnvel öðrum þátttöku- þjóðum fremur, því að ekki verður hjá því komizt að bjóða til þings hér, ef vér viljum eiga hlut að þessum samtökum framvegis. I lok þings nú buðu Finnar til þings í Helsing- fors 1957 og er þá vor hlutur uppi árið 1960. Samfara þingunum er hinum erlendu þátttakendum sýnd hin mesta gestrisni svo og konum þeirra. Má þar sérstak- lega minnast þeirrar gestrisni er þátttakendum var sýnd á norskum heimilum. Þingið fór hið bezta fram að öllu leyti, og lögðu margir þar fram sinn skerf. Mest mæddi þó á Sverre Grette, for- seta hæstaréttar Norðmanna, er var aðalforseti þingsins svo og aðalritaranum Rolf Christophersen, hrl. og ritara stjórnar norsku deildarinnar, Paal Berg, hrl. Að lokum vil ég setja hér í lauslegri þýðingu kafla úr ræðu þeirri, sem forseti fyrsta þingsins, Krieger, þáver- andi fjármálaráðherra Dana (og Islendinga) hélt í þinglok 1872. Það, sem þar segir, er réttmæli, bæði um þingið í Oslo í sumar og framtíð þinganna. Krieger komst að orði á þessa leið: „Umræðurnar hafa verið frjálslegar og óþvingaðar á þann veg, sem aðeins má verða meðal manna, sem standa á sama grundvelli. Árangurinn af þessari fyrstu byrjun má væntanlega telja þann, að sönnun er fengin um, að hér er svið, þar sem umræður eiga fullan rétt á sér, en jafnframt skapar það kröfu um, að stöðugt sé unnið og af alvöru. 107 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.