Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 7
TIMARIT LOGFRÆÐINGA 1. hefti 1956. BJARNI BENEDIKTSSON: Þingræði á Islandi. (Afmæliserindi útvarpsins flutt í janúar 1956.) Sá háttur, að þjóðin kjósi fulltrúa, sem fari á þingi með málefni hennar og hafi í þeim úi'slitaráð, er tiltölulega nýr. Hann er fyrst tekinn upp í Englandi og hefur breiðst þaðan út til ýmissa landa á síðustu öldum, einkum á 18., 19. og 20. öld. Margar torfærur hafa þó orðið á þeirri leið og sums staðar, þar sem þessi háttur hefur verið reyndur, hefur hann ekki náð festu. Annars staðar eru almennar kosningar einungis hafðar að yfirvarpi fyrir einræði á- kveðins flokks eða lítils hóps manna. I Norð-vestur Ev- rópu og engil-saxneskum löndum yfirleitt má þó segja, að þessi stjórnarháttur sé nú búinn að fá á sig hefð og sé hið viðtekna stjórnarform. Það er þó einungis á síðustu áratugum, sem kosninga- réttur hefur víðast verið gerður svo almennur, að um eig- inlegt lýðræði er að tala. Áður drógu skilyrði um efnahag, kyn og aldur mjög úr gildi kosningaréttarins, og víða hefur kosningafyrirkomulag eða kjördæmaskipun leitt til misréttis. Þótt lýðræðislegar kosningar til þinganna séu nú al- mennt komnar á, er þýðing þinganna sjálfra ærið misjöfn. Að vísu hefur Bretland hvar vetna verið fyrirmyndin, annað hvort beint eða með milliliðum. Hefur þó harla ólíkt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.