Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Qupperneq 9

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Qupperneq 9
arvald. Slíkt vald fékk það fyrst með stjórnarskránni 1874. En þingræði fylgdi ekki löggjafarvaldinu. Um þessar mundir og allt fram yfir aldamótin 1900 stóð hörð barátta í Danmörku um viðurkenningu þingræðisins þar í landi. Var þess í sjálfu sér ekki að vænta, að Danir veittu Islendingum þingræði, meðan svo stóð. Sá munur var þó á, að konungurinn var danskur maður og konung- dæmið hafði sterkar rætur í dönsku þjóðlífi, og var stjórn- in þess vegna innlend, hvort sem konungur eða neðri deild þingsins réði henni. Hér var konungurinn og konungdæmið útlent og ráð- gjafinn, sem raunverúlega fór með hin æðstu völd, var einn meðlimanna í hinni dönsku ríkisstjórn. Ekki þótti heldur taka því að láta séi-stakan mann gegna eingöngu embætti „ráðgjafans fyrir lsland“, því að sú venja komst á, að dómsmálaráðherrann danski fór með það starf. Estrup-stjórnin sat löngum við völd í Danmörku á þessu tímabili og átti í hörðum útistöðum við neðri deild danska þingsins og hirti enn þá minna um óskir Alþingis íslend- inga. En í sjálfu sér hefði það litlu breytt, þótt þingræðis- stjórn hefði setið í Danmörku, því að allt var engu að sið- ur komið undir ákvörðun danskra stjórnvalda en ekki ís- lenzkra. Ekki var ætlazt til þess, að ráðgjafinn fyrir Island mætti á Alþingi, enda gerði hann það aldrei. Þar sat lands- höfðingi aftur á móti samkvæmt embættisstöðu sinni, enda var honum fengið hið æðsta vald á Islandi innanlands en á ábyrgð ráðgjafans. Landshöfðingi var aðeins embættis- maður, sem hlýða varð yfirboðara sínum, ráðgjafanum, og hafði ekki úrslitaráð, þótt hann gæti oft látið að sér kveða. Einn aðaltilgangur Islendinga í frelsisbaráttunni eftir 1874 fram yfir 1900 var sá, að fá þingræði komið á hér á landi með einum eða öðrum hætti. Þetta náðist með stjórn- skipunarlögunum frá 1903. Hvorki þá né í síðari stjórn- skipunarlögum eða stjórnarskrám er þó berum orðum tek-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.