Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Qupperneq 18

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Qupperneq 18
Þess eru og dæmi, að stuðningsmenn stjórnar flytji traustsyfirlýsingu á stjórn að gefnu einhverju ákveðnu tilefni. Svo var um traustsyfirlýsingu á Hannes Hafstein, sem samþykkt var í sameinuðu þingi 1907, þótt nokkur formgalli væri á eins og fyrr segir. Þá er 1935 tillögu, sem fól í sér vítur á Eystein Jónsson, vikið frá með rökstuddri dagskrá, þar sem berum orðum er lýst fullu trausti á stjórninni og hverjum einstökum ráðherra, og 1909 lykt- aði í efri deild fyrirspurn ut af Landsbankarannsókninni með rökstuddri dagskrá, er lýsti fullu trausti á Birni Jóns- syni, ráðherra. Ennfremur má geta þess, að stundum gera ráðherrar fall cða samþykkt tiltekinna mála að fráfararatriði. Jón Magnússon gerði t. d. slíkt um till. varðandi framkvæmd ýmissa atriða 7. gr. sambandslaganna á þingi 1921, um rannsóknarnefnd í hinu svonefnda Krossanesmáli á þingi 1925 og Eysteinn Jónsson um tiltekin atriði varðandi sölu- skatt á þingi 1951, og voru málin þá afgreidd svo sem ráð- herra vildi. Aftur á móti hafði sams konar yfirlýsing Har- alds Guðmundssonar í sambandi við gerðardóm í togara- deilu 1938 ekki tilætluð áhrif og var hann því dreginn út úr ríkisstjórn IJermanns Jónassonar. Á sama veg fór um yfirlýsingar Hermanns Jónassonar út af stjórnarskrár- breytingunni 1942 og ráðherra Sameiningarflokks alþýðu í sambandi við Keflavíkursamninginn 1946, og kom í þess- um tilfellum einnig til ágreiningur innan ríkisstjórnar. Hins vegar hefur fall stjórnarfrumvarpa út af fyrir sig aldrei verið talið jafngilda vantrausti, og ríkisstjórnir þess vegna setið jafnt fyrir því, ef ekki hefur meira komið til. Beinasti vegur til þess að láta í ljós, að ríkisstjórn hef- ur ekki nægan stuðning, er samþykkt vantrausts. Eftir- tektarvert er þó, að þrátt fyrir margar tillögur í þá átt fyrr og síðar, hefur enginn ráðherra horfið úr ríkisstjórn vegna slíkrar samþykktar eftir Björn Jónsson, þar til stjórn Ólafs Thoi-s hlaut vantraust vorið 1950, en hún 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.