Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Qupperneq 36

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Qupperneq 36
Daniv þvinguðu henni órökstuddri inn í hið mikla og vand- aða heimildasafn: Grönlands historiske Mindesmærker, cr út kom á þeirra vegum í Khöfn 1838—1845 sem ,,et dansk Nationalværk". Og ekki hafa Danir dregið af sér að út- breiða hana út um allan heim, einnig, og ekki hvað sizt hér á landi. I Grænlandsmálinu við Noreg héldu Danir þessari kenning fram, og mótmæltu Norðmenn henni ekki, enda þótt þeir segðu fullum stöfum, að byggðir fslendinga á Grænlandi hefðu verið norskar.2) 1 hinni vönduðu og á allan hátt frábæru útgáfu sinni á allri Grágás í Khöfn. 1852—1888 gerði Vilhjálmur Finsen dómari í Hæstarétti 2) Það er útbreicldur misskilningur hér á landi og erlendis. að Fasti alþjóðadómslóllinn hafi 5/4 1933 dæmt Danmörku yfir- ráðaréttinn yíir Grænlandi. Dómstóllinn dæmdi Danmörku eng- an yfirráðarétt, og í stefnunni kraíðist Danmörk aðeins, að nám Norðmanna á Austur-Grænlandi (1931) yrði dæmt „une infraction u Vétát juridique existant et, par conséquent, sont iUégates et non valables" = „brot á gildandi réttarástandi, og því ólöglegl og ógilt" (Cour permanente de justice internation- ale, Serie C, No. 62 (Leyden 1933), bls. 11 og 114). Á grundveili yfirlýsingar Iblcns ráðherra 22/7 1919 um, að Noregur skuli ekki vera á móti dönsku fullveldi yfir Grænlande („Jeg sa idag danske minister at den norske regj. ilcke vilde gjöre vanskelig- lieter ved denne saks ordning"). (Haagdommen, Kbh. 1933, bls. 99), kvað Fasti alþjóðadómstóllinn með 12 atkv. gegn 2 upp þann dóm, ,,að landnáms-yfirlýsing Norðmanna og allar aðgerðir þeirrar stjórnar í þvi sambandi eru brot á gildandi réttará- standi, og eru þvi óiöglegar og ógildar" („dec.ides that the de- claration of occupation . .. and any steps taken in this respecl by that Government, constitute a violaiion of the existing legal situation and are accordingly unlawfni and. invalid") (Public- ation de la cour permanente de justice internationale, Serie A/B, No 53, bls. 73 og 75). I greinargerðinni fyrir dómnum lét alþjóðadómstóllinn í ljósi, að þeim yfirráðarétti, er varð lil yfir Grænlandi i fornöld, hafi hinir norsku, norsk-dönsku og dönsku konungar — er allir voru konungar Islands — haldið nægilega vel við um allar aldir, svo hann hafi varðveizt óslitinn tii þess dómurinn gekk. Rökrétt aíleiðing aí þessu ætti að vera sú, að Island ætti nú yfirráða- réttinn yfir Grænlandi. 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.