Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Page 46
land sést af liafi fyrir vestan Island og sögnin um það
varðveizt, „og árið 982 fór norrænn maður, Eiríkur Þor-
valdsson, kallaður hinn rauði, frá íslandi að leita lands-
ins. Hann sá austurströnd Grænlands, en náttúruhindr-
anir vörnuðu honum þess, að taka Jand á þessari strönd,
sem um mestan hluta ársins er lokuð af ís. Hann breytti
því stefnu sinni til suðurs, sigldi suður um Kap Farvel,
og lcnti þar, sem nú er Júlíönuvonarherað. Um næstu þrjú
ár dvaldi hann í landinu, sem hann kallaði Grænland, og
fór langar ferðir, til að kanna, hvaða möguleika það hefði
að bjóða norrænum mönnum. Sumarið 986 — árið eftir
afturhvarf hans til Islands, fór hann aftur til Grænlands,
að þcssu sinni til þess að stofna þar varanlega nýlendu.
Ilonum fylgdi floti 25 landnámsskipa með 600—700
manna áhöfn [Landnáma segir ,,úr Brdiðafirði og Bórgar-
firði"]. 14 skipanna komust til Grænlands, þar sem áhafn-
ir þeirra námu land við firði í suðvesturhluta landsins."1)
Hér er tvennu úr hinum gömlu, dönsku staðleysustöfum
sleppt: Eiríkur er ekki lengur kallaður ísl. skógarmaður
(útlagi, fredlös), og heldur ekki Norðmaður, fæddur í
Noregi. — Eiríkur var aðeins sekur fjörbaugssekt.
IIví cr þess látið ógetið, að Snæbjörn galti og Ifrólfur
rauðsendski fundu Grænland um 980?
1)....and in 982 a Norscman, Erik Thorvaidssön, callecl Erik
llie Recl, leít Iceland lo searcli íor tlie country. He sighted tlie
coast oí Eastern Greenland but natural obstacles prevented him
írom landing on tliis coast whicli tiirough the greater part oí the
year is biocked by iee. I-Ie then shaped course to the south.
rounded. Kap Earvel and landed in wbat is now the Julianeháb
district. For the next tliree years he stayed in the country, which
he named Grcenland, and made extensive journeys for the purposc
ot investigating the possibilities it might afford to Nmsemen. In
the summer of 986—the year íollowing his return to Iceland—he
again went to Greenland, this time to establish a permanent
settlement there. He was accompanied by a fleet of emigrants of
25 ships with 600—700 people on board. 14 ships reached Green-
lancl where their crews settled along the fjords in the southwest-
ern part of the country." (Report on Greenland 1954, bls. 2 3.)
40