Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 51
ungur aldrei yfirráðarétt yfir Grænlandi. Þar sem öll út- lönd voru í austur frá Islandi, en ekkert í vestur, þar sem allt hið' kunna hnattsvæði í vestur frá Islandi var sam- kvæmt skilgreiningum Grágásar og ísl. lögbókanna innan- lands, þar sem enginn norrænn yfirráðaréttur nema hinn íslenzki var til í vestur frá Islandi, þar sem engin norræn lög voru í gildi í vestur frá íslandi, nema hin íslenzku, og það er sérstaklega upplýst, að öll íslenzk lög gengu um Grænland, þá kemur ekki til mála, að þetta norræna yfir- ráðasvæði (Nordic dominion) hafi verið hluti nokkurs ann- ars norræns þ.jóðfélags en Islands. Oss er og í lófa lagið að sanna þetta með eigin orðum dönsku ríkisstjórnarinnar. Hún segir, að þessi „Nordic dominion" hafi verið nýlenda, þó án þeirra galla, sem menn hafa þótzt finna á nýlenduskipulagi síðari tíma: Hún seg- ir enn fremur, að þessi nýlenda hafi verið slofnuð frá fs- landi, og numin einungis af þegnum þess forngermanska þjóðfélags, sem var á Islandi í lok 10. aldar, þjóðfélags, þar sem þegnarnir fóru sjálfir með alt þjóðfélagsvaldið. Þarf þá ekki frekari vitna við um það, að þessi nýlenda og dominion, Grænland, var íslensk. En væri nú samt ekki hugsanlegt, að meining Danmerk- ur með því, að kalla Grænland ,,a Nordic dominion", væri sú, að halda því fram, að Grænland hefði verið dönsk dominion alt síðan á víkingaöld? Að þetta er ekki meining Danmerkur, má s.já af tvennu: 1) Hvar sem Danmörk kemur eitthvað við það, sem gerist, að hversu litlu leyti sem það er, kallar danska ríkisstjórnin það danskt. Starf Hans Egedes og Björgvin.jarfélagsins á Grænlandi er t. d. kallað danskt. En alt, sem íslendingar hafa gjört á Grænlandi, er kallað norrænt eða skandinav- ískt, og Islendingar næstum ætíð kallaðir Skandinavar eða norrænir menn. En fyrir 1700 voru engir aðrvr Slcandin- avar eða norrænir menn til á Grænlandi cn 1slendingar! 2) Danska ríkisstjórnin segir beinum og berum orðum á bls. 4, að samband Danmerkur við Grænland sé mildu 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.