Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Blaðsíða 52
yngra. Og til þess að gera það trúverðugt, að Danir, sem lítið kunnu til siglinga, hafi komist yfir s.ióinn til Græn- lands, segir danska ríkisstjórnin skýrandi og afsakandi, að þctta hafi ekki gerst fyr en svo seint, að þá var það ekki orðið neinum vanda bundið að sigla, og fjarlægðir skiftu litlu máli. III. F'ormaöur dönsku sendinefndarmnar hjá Sþ. afneistar því, að Gnenland hafi nolckru sinni. átt þjóðfélags- lcgt sjálfstxði, hcldur hafi alt aftur á vílcmgaöld verið norrænt yfirráðasvæði og tilheyrt íslenska þjóðfélag- rnu, svo og ennfremur, að fslendingar liafi elcki tekið Grænland frá nokkurri annaVi þjóð. Miðvikudaginn þann 10. nóvember 1954, ld. 10.45 f. h. hóf formaður sendinefndar Danmerkur hjá Sþ., Hermod Lannung landsróttarlögmaður, fyrstu ræðu sína mn Græn- landsmálið í 4. ncfnd Sþ. Ræðan var tekin á stálþráð. Hið óstytta vélritaða eintak mitt af þessari ræðu, PM/2903 (folio), hefi ég fengið frá sendiherra íslands í Wasliington, D. C. Þar segir Lannung: „Grænland fundu víkingar fyrir meira en þúsund árum síðan, og stuttu þar á eftir var það numið af skandinavísk- um landnámsmönnum. Landið var óbygt, er þeir fundu það, þótt þar væru örlitlar minjar um fyrri bygð.“ Þar með er sagt, að Islendingar hafi ekki tekið Grænland frá nokluirri annari þjóð. Finnendur Grænlands (um 980) voru, sem kunnugt er: Snæbjörn galti Hólmsteinsson úr Borgarfirði og Hrólfur rauðsendski af Barðaströnd. Eru ættir þcirra raktar í Landnámu. Svo liélt Lannung áfram: „Þjóðfélagslega var Grænland með Islandi („Politically Greenland was with Iceland"), sem aftur á móti („in 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.