Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Side 53

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Side 53
turn“) var tengt- við Noreg á fyrstu öldum landnáms síns, og kom árið 1380 undir hina dönsku krónu. Árið 1814, er Danmörk og Noregur voru aðskilin, var Grænland áfram með Danmörku............................. Grænland hefur aldrei verið nýlenda í hinni sígildu (classical) merkingu þess orðs, heldur hefur alt aftur á daga víkinganna verið talið vera norrænt yfirráðasvæði (a Nordic dominion).“i) Áður liefir verið sýnt fram á það, að orðin „sameinað skandinavískt löguneyti", „a Nordic dominion" og hin yfir- iýsta, ófullvalda nýlendustaða Grænlands geti aðeins vísað til Islands sem hins fullvalda höfuðlands. Hér staðfestir fulltrúi Danmerkur þetta með beinum og berum orðum, er liann segir, að þjóðfélagslega hafi Grænland heyrt fslandi til sem nýlenda eða dominion. Það hefur aldrei áður heyrst, að Island hafi verið háð Noregi á landnámsöld. Þetta er einungis „dúsa“, og ætluð þeim góðu mönnum í Noregi, sem bæði hafa talið sjálfum sér og öðrum trú um það, að Island og Grænland hafi fyr á öldum verið iilutar Noregs, sem þeir nú vilja ótrauðir sam- eina afbur Noregi. Landnám Isiands stóð heldur ekki yfir um aldir, heldur frílega hálfa öld, frá 874 til 927—29. Þá var Noregur ekki orðinn til sem þjóðfélag, svo ekki gat ísland verið honum háð. Þeir iandnámsmenn Islands, sem 1) „Greenland was discovered by the Vikings more than thous- and years ago, and shortly thereafter it was settled by Scandinav- ian immigrants. They íound the country uninhabited, although there were sparse traces of former settlement... Politically Greenland was with Iceiand, which in turn was as- sociated with Norway during the first centuries of its settlement, and in 1380 it came undir the Ðanish-Norwegian Crown. In 1814 when Denmark and Norway were separeted Greenland remained with Denmark . .. Greenland has never been a colony in the classical sense of this word, but as íar back as the days of the Vikings has been consider- ed a Nordic dominion" (M/P 2903). 47

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.