Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 59

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 59
Orðin: „I politisk Henseende" mætti einnig þýða: í iandsmálalegu eða þjóðmálalegu tilliti. En þar sem þjóð- málin þá voru nær einvörðungu: löggjöf, dómsmál, lög- reglumál, landvörn og utanlandsmál, mundi slík þýðing bera að alveg sama brunni og hin, því það, að hafa þessi mál varanlega sameiginleg fyri!r alna og óborna, var að vera í þjóðfélaginu. En þjóðfélagið var þá þjóðin sjálf. I þessari yfirlýsingu, fram lögðum textum, og í ræðum formanns séndinefndar Danmerkur hjá Sþ., Hermods Lannungs lögfræðings, í 4. nefnd Sþ., afneitar Danmörk al- gerlega sinni gömlu kenningu um, að Grænland hafi verið fullvalda lýðveldi í fornöld, er 1261 hafi gengið undir Nor- egskonung, en heldur fram þeirri skoðun á réttarstöðu Grænlands, sem ég varði í lagadeikl Óslóarháskóla 1928 og hef altaf síðan verið að halda fram. Danska ríkisstjórnin virðist einnig halda fram þeim skilningi á réttareðli vors forna þjóðfélags, sem ég varði einnig þá í Ósló, og hlaut óumdeilda viðurkenning. Danmörk hefir hvergi gert nokkra grein fyrir því, hvernig þessi íslenska nýlenda eða yfirráðasvæði (domin- ion) hefur orðið dönsk. Þótt Grænland stæði með móður- landi sínu, Islandi, kyrt undir veldissprota Friðriks VI., er Noregur skildist frá, gat það ekki gefið Danmörk yfirráða- rétt yfir Grænlandi. Trúboð og krambúðarstarfsemi Hans Egedes breytti í engu réttarstöðu Grænlands, og eru allir á einu máli um það. Eigi breytti það heldur réttarstöðu Grænlands, þótt einveldið væri afnumið í Danmörku 1848, en ekki í ísl. þjóðfélaginu. Allir vita, að Island hefur aldrei glatað yfirráðarétti sínum yfir Grænlandi með neinum þeim hætti, sem þjóðarétturinn viðui’kennir, að yfirráða- réttur geti glatast á. Fasti alþjóðadómstóllinn komst að Da Danmark og Norge i 1814 skiltes, forblev Grönland sammen med Danmark" ... „Det turde af íoranstaaende fremgaa, at Beskyldningen for Historieforfalskning savner Grundlag" (Jyllandsposten, 28. nóv. 1954, bls. 15). 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.