Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 25
25. og 52. gr. í'rv., og verður þetta atriði rætt frekar hér síðar. Hitt nýmælið er í lok 1. málsgr. 6. gr. frv. þar sem segir, að vísa megi skjali frá þinglýsingu, ef þing- lýsing sé bersýnilega óþörf til verndar rétti. í þessu til- viki ber að vísa skjali frá þinglýsingu samkv. dönslcum og norskum þinglýsingarlögum. Hér á landi mun vera mjög fátitt, að skjölum sé visað frá fyrir þessar sakir, en vissulega er það keppikefli fvrir þinglýsingarstarf- semina, að dómendur vinzi úr þeim skjölum, sem að þeim eru rétt — skjöl, sem bersýnilega er óþarft að þing- lýsa, en sæta þó þinglýsingu, eru lík í lest þinglýsingar- starfseminnar. Við samningu frv. þótti það þjálli tilhög- un, að orða ákvæði þetta sem heimildarákvæði, og er það með þeim hætti nægilega traustur grundvöllur fvrir dómendur til þess að hafna skjölum, en skapar þeim hins vegar ekki jafn mikil vandkvæði eins og skvldubundið ákvæði myndi gera. Er og stundum nokkurt álitamál, hvort þinglýsing sé óþörf til verndar rétti eða ekki. Um það atriði, hvaða réttindi séu liáð þinglýsingu, eru ákvæði í 29.—32. gr. frv. Um viðbrögð við ágalla á skjali, sem óskast þinglýst, er þrennt til samkv. 6. gr. frv., 1. að skylt sé að visa skjali frá, 2. að heimilt sé að gera það og 3. að skjal sé tækt, en rita beri athugasemd á skjalið um ágalla. Er fjallað um síðastnefnda úrræðið i 4. málsgr. 6. gr. 1 7. gr. eru ákvæði um viðtöku skjala til þinglýsing- ar og þá könnun, sem á að fara fram af hálfu dómara á þvi stigi. I dönsku, norsku og sænsku þinglýsingarlög- unum er gangur þinglýsingarmáls sá, að dómari kannar, þegar er honum herst skjal, livort nokkrir vtri, sýnilegir ágallar séu á því. Ef svo er ekki, færir dómari skjal í dagbók, og teljast forgangsáhrif þinglýsingar frá dag- bókarfærslu skjals. Eftir að skjal hefur verið fært í dag- bók, skal dómari kanna að nýju, hvort nokkuð sé til fyrirstöðu þinglýsingu, og verður skjal eklci fært í þing- lýsingarbók, fvrr en dómari hefur gengið til þrautar úr Tímarit lögfr^öinga 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.