Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Síða 64
12. Bolungavík Ekkert fangahús. 13. Strandasýsla Ekkert fangahús. 14. Húnavatnssýsla Þar er ekkert fangahús. Þegar nýi héraðsdómarabústaS- urinn á Blönduósi var byggður, lét sýslumaður setja járn- rimla fyrir glugga eins kjallaraherbergisins og sterka hurð fyrir það, í því skyni að hafa mætti menn þar í haldi um stundarsakir, ef mjög brýn nauðsyn bæri til. Sú litla rejmsla, sem af þessari tilhögun hefir fengizt, virðist leiða í ljós, svo sem raunar er augljóst, að ótækt er að geyma ölvaða menn sem fanga í íbúðarhúsi vegna þess ónæðis, sem þeir gera íbúum hússins. Herbergi þetta virðist hins vegar mega nota til gæzluvarðhalds og til að láta sakborn- inga bíða í dagstundir, ef nauðsynlegt er vegna rannsókna opinberra mála. 15. Skagafjar&arsýsla og Sauöárlcrókur Á Sauðárkróki er þriggja klefa fangelsi áfast bóka- safnsbyggingu. Um þetta segir sýslumaður svo í bréfi, dag- settu 29. júní s.l.: „Fangelsi er aðeins eitt í umdæminu, og er það á Sauð- árkróki. Húsið var reist árið 1936 og mun hafa verið tek- ið í notkun áriS eftir. Fangelsið er áfast við bókasafnshús Skagafjarðarsýslu og Sauðárkróks við Suðurgötu 7. Ibúð- arhæð er yfir bókasafnshúsinu, sem er steinhús. Fangelsið er steinsteypt hús með timburþaki, múrhúðuðu að innan og járnklæddu að ofan. Það er að stærð 9x3,30 m. að inn- anmáli. I því eru 3 fangaklefar, anddyri, gangur og snyrti- herbergi. Fyrir framan er fangelsisgarður, umgirtur há- um múrveggjum, að innanmáli 9x2,73 m. Eigendur fangelsisins eru ríkissjóður að hálfu, Skaga- fjarðarsýsla og Sauðárkrókskaupstaður að % hluta hvor. 62 Tlmarit lögfrœOinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.