Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 62

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 62
m/ vatni, eitt mál eða kanna með vatni og tvö ullarteppi. Rafljós er eitt í hverjum klefa, en rofi er í töflu frammi á gangi. Að utan er húsið ekki múrsléttað enn í dag og því ljótt til að sjá. Engin girðing né garður er í kringum það, og er það mjög mikill galli. Eru fangarnir því ekki óhultir fyrir áleitni aðvífandi manna utan hússins." Telur bæjarfógeti, að húsið hafi oft komið að miklu gagni þrátt fyrir að því sé í ýmsu ábótavant. Mestu annmarkar þessa fangahúss eru þeir, hve það er illa staðsett, þétt upp að íbúðarhúsi, og að enginn garður er umhverfis það, svo að utankomandi menn geta talao við fangana gegnum klefagluggana, því að ekki er stöðug varzla úti fyrir húsinu eða í því. Óhirðulegt er það að ut- an að sjá, sem stafar af því, að það hefir aldrei verið múr- húðað að utan svo mynd sé á. 7. Mýra- og Borgarfjaröarsýsla Fyrir nokkrum árum var byggt í Borgarnesi fangahús úr steinsteypu og eru í því 3 fangaklefar og herbergi gæzlumanns, sem jafnframt má nota til yfirheyrzlna. 1 bréfi um fangelsamál héraðsins, dagsettu 27. maí s.l., segir sýslumaður: ,,Það er álit mitt, að húsið sé nógu stórt, miðað við þær aðstæður, sem hér eru, en á því er sá megin galli, að engin hitalögn er í því, og verður það því eigi notað þegar kalt er í veðri. En úr því mætti sennilega bæta með því að koma fyrir í því rafhitunarbúnaði, er blési heitu lofti inn í klefana." Húsið er vel staðsett í kauptúninu. 8. Snæfellsness- og Hnappadalssýsla Þar er tveggja klefa fangahús í Stykkishólmi. Segir svo um hús þetta í bréfi sýslumanns, dagsettu 4. júní s.l.: „Fangelsi þetta var byggt úr steini á árunum 1957—58 og eins og uppdrátturinn (sem fylgdi bréfinu) sýnir, eru 60 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.