Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 68

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 68
úr steinsteypu. 1 húsinu er afgreiðsla eða varðstofa, all- stórt herbergi, mjög lítið herbergi þar inn af, eitt and- dyri og þrír fangaklefar auk W.C., baði og hitunarklefa, sbr. uppdrátt af grunni hússins, sem fylgir hér með. Húsí þessu mun á sínum tíma hafa verið komið upp í skyndi og af vanefnum, enda miðað við brýnustu þörf, er þá var, og var þá svo komið, að lögreglan hafði ekkert fast aðsetur. Þegar varðstofan var byggð munu íbúar hér hafa verið um fimm þúsund, en nú eru þeir nálega níu þúsund, lög- reglumenn voru þá fjórir, en eru nú 10 með vakt allan sólarhringinn, tala vélknúinna ökutækja í umdæminu hef- ir margfaldast og umferð utanhéraðsmanna hefir senni- lega aukizt ennþá meira. Allt þetta og margt fleira, sem þróazt hefir í þjóðfélaginu síðustu tvo áratugina, hefir aukið verksvið lögreglunnar hér mjög mikið sem víðast annars staðar á landinu. Raunin er því sú, að lögreglustöð- in er nú orðin algerlega ófullnægjandi fyrir starfsemi lög- reglunnar, bæði sem vinnu- og vaktstaður lögreglumanna og fangageymsla. Eins og uppdráttur sýnir er aðeins eitt herbergi í húsinu, sem því nafni getur nefnzt, sem notað er sem varðstofa og aðsetur lögregluþjóna, þegar þeir eru ekki úti. Hið litla herbergi inn af varðstofunni hefir verið notað sem geymsla f37rir ýmsa muni, fyrir talstöð, og þar hefir verið eina afdrepið fyrir yfirlögregluþjóninn og aðra til taka skýrslur og starfa að öðru leyti að rannsókn mála o. þ. u. 1. Vistarvera lögreglumanna er að sama ganginum og fangaklefarnir og veldur það því, að ef einhver ókyrrð eða hávaði er í klefunum, sem oft vill verða frá ölóðum mönnum, heyrist það um allt húsið og truflar allt stai'f þar. Klefarnir hafa aðallega verið notaðir til að einangra ölóða menn og gæzlufanga, en.mjög lítið verið notaðir til að láta menn afplána dóma; þó hefir komið fyrir, að menn afplánuðu þar 10 daga varðhald, en það mun ekki hafa verið síðasta áratuginn. Að sjálfsögðu eru þrír klefar alls- kostar ófullnægjandi og sama er að segja um hinn hluta hússins, að þrengsli eru svo mikil að starfi lögreglumanna 00 Timnrit löcjfrœttinpa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.