Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 52
brotamenn til öryggisgæzlu og er þá einkum átt við geð- veika menn, geðveila og andlega vanþroska. Samlrvæmt 66. gr. geta dómstólar undir vissum kring- umstæðum ákveðið, að setja skuli þann mann í öryggis- gæzlu, sem heitist við annan mann eða hótar honum bana, brennu eða öðrum óförum. Samkvæmt 67. gr. geta dómstólar einnig í vissum tilfell- um ákveðið öryggisgæzlu þeim brotamönnum, sem senni- legt má telja að muni drýgja afbrot af vana eða í atvinnu- skyni og séu því hættulegir umhverfi sínu. 1 47. gr. framfærslulaga nr. 80, 5. júní 1947, er heimild til að láta barnsfeður vinna af sér í vinnuhæli barnalífeyri, sem sveitarsjóðir hafa lögum samkvæmt lagt út fyrir þá. Fer sú afplánun fram í fangelsi. Samkvæmt 63. gr. iaga nr. 27, 5. marz 1951, um með- íerð opinberra mála, er heimilt að hafa handtekinn mann í haldi, þar til næst í dómara, en með 65. gr. stjórnarskrár- innar, nr. 33, 17. júní 1944, er tímalengd slíks halds tak- mörkuð við sólarhring. Samkvæmt IX. kafla sömu laga er undir vissum kring- umstæðum heimilt að úrskurða menn, sem fyrir refsiverð- um sökum eru hafðir, í gæzluvarðhald, sem jafnan skal markaður ákveðinn tími, sem þó má lengja eða stytta eft- ir atvikum. Þá er þess að geta, að heimilt er samkvæmt útlendinga- löggjöfinni að hafa í haldi vegalausa útlendinga, sem vís- að hefir verið verið úr landi, og erlenda laumufarþega, þar til brottför þeirra úr landi getur farið fram. Hefir slíkt hald farið fram í fangahúsum og yfirleitt í formi gæzlu- varðhalds. Til þess að unnt sé að framkvæma þessar frelsisskerð- ingar þarf fangahús fyrir: 1. Geymslu handtekinna manna. 2. Gæzluvarðhald. 3. Varðhald. 50 Tímárit lögfræOinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.