Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 32
i þessu efni. Á þetta reynir að sjálfsögðu einkum, þegar svo fer, að skjal A er afhent til þinglýsingar, en láðst hefur að bókfæra það, og síðan er skjal B um sömu eign afhent til þinglýsingar og bókfært á undan skjali A, sem rétthafi samkv. skjali B hvorki vissi né mátti vita um. Meginreglan er liér sú, að rétthafi B verður að hhta því, að rétthafi A hafi fyrr leitað sinu skjali þinglýs- ingar, en þó veitir 18. gr. heimild til að láta rétthafa B ganga fvrir A. Samkv. 49. gr. 3. tl. frv. á sá rétthafi, sem hlýtur að þoka, bótarétt á hendur ríkissjóði, að þeim skilyrðum fullnægðum, sem þar greinir. Eru þessi ákvæði nýmæli a. m. k. að verulegu leyti. 19. gr. frv. víkur að grandlevsi, og er það skýrt, hvað í þvi felist i sambandi við þinglýsingu. Eftir dönsku þing- lýsingarlögunum er það eingöngu „stórfellt gáleysi“, sem kemur yngra rétthafa í koll, en ekki þótti ástæða til að breyta gildandi reglum um þetta atriði, svo sem skýrt kemur fram í orðalagi frumvarpsgreinarinnar. Eftir dönskum og þýzkum rétti á að leggja til grundvallar við mat á grandleysi vitneskju manns ekki á þeim tíma, sem hann öðlaðist réttindi, heldur á þeim tíma, er hann afhenti skjal til þinglýsingar. Eftir gildandi rétti ber hins vegar að miða eingöngu við það tímamark, er rétt- hafi öðlaðist réttindi, og skiptir þá ekki máli, þótt aðili hafi hlotið vitneskju um eldra rétt frá þeim tima og fram til þess, er skjal var afhent til þinglýsingar. Frv. byggir hér á því, að reglum gildandi réttar sé haldið, og þótti ekki full ástæða til breytingar, þótt færa megi ýmiss gild fræðileg rök að liinni dansk-þýzku tilhögun. í 19. gr. frv. er ekkert kveðið á um það, hversu rík rannsóknarskylda hvíli á yngra réttliafa um óþinglýst eldri réttindi. Verður það eftir sem áður dómstólamat, sem sker úr um það efni. Hafa íslenzkir dómstólar lagt allríka rannsóknarskyldu á menn, einkum í sambandi við umferðarréttindi og lóðarréttindi, sbr. einkum hrd. XX/407, XXVI/39, 67 og XXVII/278. 30 Tímarit lögfræSinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.