Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 24
á þinglýsingarmáli. Frestur til málskots er hér fjórar vikur í stað tveggja í 199. gr. eml. og auk þess er dóm- ara heimilað að lengja frestinn, ef sérstaklega slendur á. B. Um framkvæmd þinglýsingar. Með þinglýsingarlögunum frá 1928 var lögfest sú mikil- væga breyting, að skjöl skyldi afhenda þinglýsingardóm- ara í tveimur eintökum. \rar það ótvírætt merkasta ný- mæli þeirra laga. Er að sjálfsögðu gert ráð fvrir, að sú tilhögun haldist í frv. í 5. gr., sem fjallar um þetta efni, er það nýmæli, að ákveða megi í reglugerð, að fleira en eitt samrit eða eftirrit skuli fylgja frumriti. Er m. a. haft í huga, að skjal getur varðað fleiri fast- eignir en eina, og er þá þörf á fleiri en einu skjali hjá þinglýsingardómara, ef sú tilhögun væri upp tekin að nota sérstaka möppu til vörzlu á skjölum liverrar fast- eignar um sig, svo sem tíðkast í Danmörku, sbr. 10. gr. 3. rnálsgr. frv. 1 5. gr. cr einnig það nýmæli, að dómari geti krafizt, að islenzk þýðing fylgi þinglýsingarskjali, sem ritað er á erlent mál, sjá til samanhurðar 40. gr. laga 85/1936, í 6. gr. frv. er rætt um ýmsa ágalla, er varða þinglýs- ingarskjöl, og kveðið á um, hvernig við skuli brugðizt. Þessir ágallar geta ýmist varðað form skjals eða efni, svo og heimild útgefanda skjals til ráðstöfunar á þeim réttindum, sem skjal lýtur að. Agallar þessir myndu margir varða frávisun að gildandi rétti, en hagur er að því fyrir þinglýsingardómara, að brýn ákvæði séu tekin í lög um þessi atriði. Rétt er þó að benda á tvö atriði, scm eru nýmæli í þessu ákvæði. Ef útgefanda brestur heimild til að ráðstafa eign með þeim hætti, sem skjal greinir, er það allt að einu tækt til þinglýsingar samkv. 9. gi’. laga nr. 30/1928, en rita ber á það athugasemd um heimildarbrest. 1 3. málsgr. 6. gr. frv. segir, að skjali heri skilmálalaust að vísa frá þinglýsingu ,er svo stendur á. Eru nánari ákvæði um heimild til útgáfu skjals í 24., 22 Timarit lögfrœöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.