Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 61
húsinu. Verða lögreglumenn, ef fangar eru settir til geymslu í fangahúsinu, að fara þangað með stuttu milli- bili til að sinna föngunum þangað til þeim er sleppt lausum. Húsið er því nær eingöngu notað til bráðabirgðageymslu ölvaðra og óðra manna, en afar sjaldan sem gæzluvarð- hald, þótt oft væri þörf fyrir þess konar. Er það vegna vanbúnaðar húsnæðisins og þess, að fangavörður er eng- inn. Fangahúsið er byggt.úr járnbentri steinsteypu, veggir, loft og gólf. Þakið er úr bárujárni, en lágt ris. Húsið er allt einangrað með spónasteypu, vel hlýtt og rakalaust. Allir veggir múrhúðaðir innan og fullfrágengnir, gangur- inn og fangaklefar nýlega málaðir. Stærð hússins er 7 sinnum 9 metrar, hæð 2.70 m. undir loft. Gangur tæplega 1 m. breiður er eftir endilöngu húsinu milli klefanna, sem eru alls sex, og síðan í vinkilbeygju að útgöngudyrum. 1 húsinu eru fjórir klefar 3 sinnum 3 m. hver, útbúnir sem fangaklefar, en tveir klefar, nokkru .stærri, eru notaðir fyrir geymslu á upptækum skotfærum, fundnum reiðhjól- um o. þ. h., en þeir eru óupphitaðir. 1 fangaklefunum fjór- um er rafmagnshitun. Er einn rafmagnsofn undir legu- bekknum í hverjum fangaklefa, en legubekkurinn er fest- ur tryggilega við gólf með. þéttum stálrörabútum, sem varna því, að fanginn nái í rafmagnsofninn. Annar hinna óupphituðu klefa er stærri en allir hinir og átti að notast sem réttarsalur, en aldrei hefir neitt verið útbúið þar, sem nota mætti í því skyni. tltihurð er tvöföld og ramm- ger og klefahurðir allar eru með sterkum þverslám úr járni, sem bæði eru lamir og slagbrandar. Gluggar eru uppi undir lofti í hverjum klefa, varðir með jámrimlum þéttum, utan og innan, en auk þess er í fangaklefunum fest þéttgötuð járnplata innan á hvern glugga í nokkurri fjarlægð frá glerinu. Vatnssalerni er í öðrum enda gangs- ins. 1 hverjum fangaklefa er auk beddans eða bekksins eitt fast borð, múrað inn í vegg á eina hlið, ein vatnsfata Tímarit lögfrœðinga 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.