Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 79

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 79
hafa þetta í huga, þegar áætla skal hve mikið fangelsis- rými er nauðsynlegt. Á síðastliðnum fimm árum hefir enginn verið dæmdur til öryggisgæzlu hér á landi. Gæti það bent til þess, að í náinni framtíð verði eigi mikil þörf fyrir fangelsisrými til þeirra hluta. Slíkt er þó eigi unnt að sjá fyrir og er óhjákvæmilegt að gera ráð fyrir, að slík tilvik geti gerzt, að beita þurfi öryggisgæzlu. Skýrslur um gæzluvarðhald hér á landi eru ekki til, hvorki um fjölda gæzlufanga né tímalengd varðhaldsins. Getur þetta — eðli málsins samkvæmt — verið mjög breytilegt frá ári til árs, en yfirleitt er því meiri þörf á húsrými til gæzluvarðhalds sem lögsagnarumdæmi eru fjölmennari og einkum er þess þörf í stærri kaupstöðun- um. Er það höfuðnauðsyn í rannsókn fjölmargra opin- berra mála, að unnt sé að geyma og einangra sakborn- inga í gæzluvarðhaldi, jafnvel marga samtímis í sama máli í langan tíma. Sé slíkt eigi unnt, getur það torveld- að mjög rannsókn mála og jafnvel orðið til þess, að ókleift reynist að upplýsa þau. Verður því í fangahúsum lands- ins að gera ráð fyrir ríflegu húsrými til gæzluvarðhalds og búa svö um hnútana, að gæzlufangar geti ekkert sam- band haft við aðra, hvorki innan húss né utan, nema sam- kvæmt reglum fangahússins og fyrirmælum hlutaðeig- andi dómara. Eitt frumskilyrði þess, að yfirvöldum og lögregluliði takist að gegna löggæzluhlutverki sínu er það, að greiður og sæmilega nærtækur aðgangur sé að fangahúsi til geymslu handtekinna manna. 1 sumum kaupstöðum og kauptúnum landsins eru slík fangahús. Nokkur þeirra teljast viðunandi, en önnur ekki, og á hið síðarnefnda ekki hvað sízt við um fangageymsluna í lögreglustöðvar- kjallaranum í Reykjavík, sem er óviðunandi eins og fram kemur í áðurnefndu bréfi lögiæglustjórans, dagsettu 5. júní s.l. I enn öðrum kaupstöðum og kauptúnum og í sveit- um eru engin slík fangahús eða fangage.vmslur og er það Tímarit lögfrceöinga 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.