Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 39

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 39
að réttindi þau, sem greind eru í þinglýsingarbókum, séu ógild. Afsal er t. d. fært í þinglýsingarbók, og skapar það afsalshafa A eignarheimild. Afsalandi B telur hins vegar, að afsalið sé ógilt, t. d. vegna þess að svikum hafi verið beitt eða brostnar forsendur séu fyrir hendi, og sé því af- salið óskuldbindandi fyrir sig. Nú hefur C samið við A sem eiganda fasteignar samkv. þinglýsingarbók, fyllilega gTandlaus um ágalla á afsali B til A. Ef C ætti að láta af rétti sinum vegna þess að afsalið er ekki skuldbindandi fvrir B gagnvart A, myndi það leiða til mikils öryggislevsis í viðskiptum, og gæti slíkt baft öriagaríkar afleiðingar í för með sér aftur í timann, fyrir margs konar réttindi, er til hefir stofnazt. I þinglýsingarlögunum norrænu er reynt að sjá við þessum agnúa i þinglýsingarkerfinu með því að mæla svo fyrir, að sá, sem semur við þinglýstan eiganda fasteignar, grandlaus um annmarka á eignarbeim- ild hans, þurfi ekki að hlíta þeirri mótbáru, að afsalið sé ógilt. Er lagt til í 33. gr. frv., að þess konar ákvæði verði lögfest hér, en mótbára, sem lýtur að því, að skjal sé fals- að eða fengið fvrir meiriháttar nauðung glatast þó elcki, og sama er um þá mótbáru, að skjal sé ógilt vegna lögræðis- skorts útgefanda f}Trir æsku sakir. í siðastnefndu tilvik- unum á sá maður, sem samið hefir við þinglýstan eiganda og kann að biða tjón af þeim samningum, bótarétt á rik- issjóð, sbr. 49. gr. ddið frv. Þessi ákvæði treysta stórlega áreiðanleik þinglýsingarkerfisins og þá einnig viðskipta- öryggið i þjóðfélaginu. Nokkur fjáráhætta er að visu lögð á rilcissjóð vegna falsaðra skjala o. f 1., en eðlilegra er að sú áhætta sé lögð á ríkissjóð en grandlausan viðsemjanda, og í annan stað er ætlunin, að sú fjárábyrgð skapi dóm- endum sérstakt aðliald um að sjá við skjölum, sem þannig eru til orðin, og ber þó að taka fram, að mjög er fátitt hjá íslenzkum þinglýsingarstarfsmönnum, að nokkur mistök hafi átt sér stað í þessum efnum. Bent skal á, að reglur 33. gr. frv. eiga aðeins við um ágölluð heimildarskjöl, en ekki önnur skjöl, svo sem veðbréf, en á hinn bóginn get- Tímarit' lögfrœöinga 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.