Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 27
Samkv. 18. gr. frv. má þá ákveða, að yngri rétthafinn verði að þoka fyrir liinum eldra, en liitt yrði þó jafn- aðarlega, að eldri rétthafinn hlyti að vægja. í báðum tilvikum getur lcomið til bótagreiðslna úr rikissjóði, shr. 18. og 49. gr. frv. 1 8. gr. frv. eru ákvæði um þinglýsingarbækur. Gætir þar nokkuð nýmæla. Þinglýsingarbækur skulu vera laus- blaðabækur. Samkv. frv. er skylt að halda sérstaka þing- lýsingabók um bifreiðar, en samkv. 11. gr. 3. málsgr. laga 30/1928 er slíkt lieimilt, en ekki skylt. Þá er mælt fyrir um sérstaka þinglýsingabók fyrir loftför, en nú er nokk- uð á reiki, liver háttur er liafður á færslu skjala, er loft- för varða. Öll skjöl, er varða skrásetningarskyld skip, á að færa í skipabók, hvort sem skip eru undir 5 smálest- um eða stærri. I 53. gr. frv. eru ákvæði um gildistöku þessa skipulags. 1 9. gr. frv. er mælt fyrir um færslu skjals í þinglýs- ingarbók og vottorð dómara á það eftir að það hefur verið bókfært. Eftir skipulagi frv. getur þurft að rita tvennskonar vottorð á skjal af hendi dómara, þ. e. vottorð um viðtöku skjals og votlorð um færslu þess í þinglýsingarbók. Oft fer þetta tvennt þó saman, þ. e. í þeim tilvikum, er dómari telur sig hafa tök á að af- greiða skjal þegar í stað eftir viðtöku þess. -— í 3. málsgr. eru fyrirmæli um birtingu þinglýstra skjala. Nú um hríð hefur birtingu verið hagað mismunandi í Reykjavík ann- ars vegar og í öðrum umdæmum hins vegar, og er þó raunar um þrenn tilhrigði að tefla (Reykjavík — aðrir kaupstaðir — aðrir landshlutar), og vísast nánar um það til greinargerðar frv. f frv. er lagt til, að skipulag það verði tekið upp hvarvetna, sem lögfest var í Reykjavík með lög- um nr. 65/1943 og fólgið er í þvi að gera vikulega skrá um þinglýst skjöl, sem borizt hafa, og láta hana liggja frammi á skrifstofu dómara fulla viku. Frekari birtingar þarf ekki samkv. frv. i kaupstöðum og þinghám, þar sem dómari hefur aðsetur. Annars staðar er boðið að lesa Tímarit lögfræöinga 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.