Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 42

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 42
og 53. gr. 1. málsgr. frv. um skjöl, sem þinglýst er fyrir 1. jan. 1935. í 38. gr. frv. eru almenn ákvæði, sem leggja dómara á herðar að fylgjast rækilega með þvi, hvort réttarálirif tiltekinnar þinglýsingar séu fallin brott, og að eiga frum- kvæði að því, að haft verði máð, ef því er að skipta. Enn fremur eru ákvæði í 2. málsgr. um höft, sem þinglýst er fyrir 25 árum liið skemmsta, og getur dómari þá að ósk eiganda fasteignar, gefið út áskorun í Lögbirtingarblaði til væntanlegra rétthafa um að halda fram rétti sínum, að viðlögðum réttarmissi, og getur þá eftir atvikum komið til afmáningar slcjals með þessum hætti. Til viðbótar 38. gr. er svo ákvæðið í 53. gr. 3. málsgr. um rannsóknarskyldu dómara á þingiýstum skjölum á næstu 5 árum eftir gildis- töku laganna. I 39. gr. frv. eru ákvæði um aflýsingar skjala. Gætij- þar litt nýmæla, sbr. þó ákvæðin um veðskuldabréf og tryggingabréf í 2. málsgr. og afmáningu skjala í tilefni af uppboði í 4. málsgr. E. Þinglýsingar varðandi skip, 5 smálestir eða stærri, og skrásett loftför. í V. kafla frv. eru ákvæði um þess konar þinglýsingar. L'm skipin er það gert ótvírætt, að rétthafar að slíku skipi eða loftfari njóti sams konar hagræðis við heimt krafna sinna eins og rétthöfum í fasteign er búin að lög- um. Sem dæmi má nefna 15. gr. laga nr. 29/1885, 3. gr. veðlaga 18/1887 og 1. gr. laga 57/1949, sbr. 39. gr. laga 95/1947. Ber nauðsyn til að taka hér af tvímæli, enda hefir fræðimenn greint á um þessi efni. F. Þinglýsingar um skráningarskyld skip minni en 5 smálestir og um skrásettar bifreiðar. I VI. kafla frv. eru ákvæði um þinglýsingar varð- andi þessar eignir. Var sérstaklega tekið til athug- unar, að hve miklu leyti ástæða væri til að láta fast- 40 Tímarit lögfrœöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.