Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 38
valda aukakostnaði. Á hinn bóginn er oftast, en þó ekki alltaf, alkunna, hvaða kröfum fj'lgir lögveðréttur, og er mönnum, sem skipti eiga við eiganda fasteignar, oftast gerlegt að ganga úr skugga um, hvort slíkar kröfur hvíli á eign. Naumast verður því talið, að það höggvi mikið skarð í viðskiptaörj'ggið, þótt lögvernd lögveðréttinda sé óliáð þinglýsingu. Af þessum sökum er svo fyrir mælt i 32. gr. frv., að lögv'eðréttindi séu ekki háð þing- lýsingu, nema lög segi annað. Eru dæmi þess, að þing- lýsing lögveðréttinda sé boðin, sbr. t. d. 1. 3/1878, 62. gr., 1. 56/1933, 2. gr., k 77/1936, 2. gr. og 1. 80/1947, 44. gr. Eins og rakið er í greinargerð, var tekið sérstaklega til at- hugunar í sambandi við lögveðréttindi, hvort ástæða væri til að áskilja þinglýsingu, þegar t. d. tvö ár væru liðin frá eindaga þeirrar kröfu, sem lögveðrétturinn fylgir. Eru ýmis rök, sem mæla með slíku skipulagi, þótt horfið hafi verið að því ráði að láta eitt og liið sama yfir öll lög- veðréttindi ganga, hvernig sem til hagar um þau. 1 32. gr. frv. er tekin upp tillaga um það, að réttindi samkv. eignarnámsgerð og réttindi, sem styðjast við hefð, séu háð þinglýsingu. 1 báðum tilvikum skiptir það veru- legu máli fyrir viðskiptalífið, að glögg gögn liggi fvrir um þessi réttindi, og þó einkum eignarnámið. Er það yfir- leitt keppikefli frá sjónarmiði þinglýsingar, að hreinar linur skapist í þessum efnum, og fyrr en siðar verður hinn nýi rétthafi í flestum tilfellum að afla sér formlegr- ar heimildar að eign. Með þessu móti verða þinglýsingar- bækurnar og gleggri upplýsingarheimild um réttindi yfir fasteignum heldur en nú er. 5. Gildisáhrif þinglýsingar. Þinglýsingarkerfið stuðlar að því, að menn geti fengið upplýsingar um ýmis réttindi j’fir fasteignum í þinglýs- ingarbókunum og treyst því, sem þær bækur segja um eignarheimildir o. fl. Hér er þó sá agnúi á, að vel má vera, 36 Tímarit lögfrœSinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.