Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 20

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 20
síðan síðasta þing var háð. 1 þessum lögum var svo ákvæði um þinglýsingu skjala fyrir hrepp, sem farinn var í eyði. Að lokum er þess að geta, að lög nr. 65/1957 hafa breytt ýmsum frestum í sambandi við þinglýsingu á veðhréfum, er veita sjálfsvörzluveð í lausafé. Að sérlögum, er varða afnámingu veðskuldabréfa, verð- ur síðar vikið. III. Þinglýsingarlöggjöf hefir verið rædd rækilega á Norð- urlöndum, og tiltölulega nýlega hafa átt sér stað miklar breytingar á þeirri löggjöf á öllum Norðurlöndunum, nema Islandi. Þinglýsingarlöggjöf var þegar til umræðu á fyrsta norræna lagamannamótinu 1872. Á lagamanna- mótinu norræna 1887 var þetta mál eitt aðalmál mótsins og loks var það mjög rætt á lagamannamótinu 1931. Pró- fessor Vinding Kruse við háskólann i Kaupmannahöfn l^irti á árinu 1923 mikið rit um þinglýsingar og setti þar fram ýmsar tillögur til gagngerðra endurbóta eða nýskip- unar á þinglýsingarkerfinu danska. Samdi prófessor- inn siðan frumvarp til þinglýsingarlaga, sem lögtek- ið var í Danmörku 1926. Meginreglurnar í þessari löggjöf voru hafðar til liliðsjónar við samningu finnsks frv. til nýrra þinglýsingarlaga, og var það sam- þykkt 1930. Sama gegndi um sænsk lög um „lagfart", sem lögtekin voru 1932 mjög að frumkvæði Karls Schlyters, og norsku þinglýsingarlögin nr. 2, 7. júní 1935, en aðalhöf- undar þeirra voru þeir Ole Harbek og Erik Solem. Þess skal getið, að dönsku þinglýsingarlögin frá 1926 voru öðrum þræði samin að þýzkri fvrirmynd, þótt margt sé þó frumlegt í dönsku lögunum. Skal nú víkja stuttlega að þeim jiáttum þinglýsingar, sem brevtt var við endurskoðun Norðurlandalaganna. Tilhögun skjalavörzlu tók stakkaskiptum og var horfið frá fastbundnum skjalabókum. Lausblaðabækur voru teknar upp sem þinglýsingarbækur. Dagbókarkerfi, sem 18 Tívrarit lögfrceöinc/a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.