Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 15
bortfaldet." Ráðuneytið skýtur málaleitun stiftamtmanns til álita ýmissa aðilja, en bendir á fyrir sitt leyti, að rétt muni vera að breyta þinglýsingarlöggjöfinni i það horf, að lýsing í héraði dugi, en í annan stað sé vert álita að takmarka veðsetningar og láta þær aðeins ná til fasteigna og handveðs. Upp úr þessum aðgerðum varð það síðan, að sett var tilsk. 24. apríl 1833, — fyrsta heild- arlöggjöfin, og með nokkrum hætti hin eina, um þing- lýsingar hér á landi. Tsk. 24. apríl 1833 er merlc lagasmíð og með henni var brotið blað í íslenzkri þinglýsingarsögu. Þykir því rétt að skýra nokkuð frá efni hennar. Um það, hvaða skjöl séu háð þinglýsingu, segir i 1. gr. tilsk., og er þar getið afsalsbréfa, pants-skuldabréfa og annarra skjala, „er liafa eigindóms afhendingu til augnamiðs, eður hvar með nokkur iskylda leggst á góz og eigindóm, svo og af sérhverju öðru skjali, sem lesið verður til að ná ein- hverri umkomu yfir eins eiganda umráðum yfir eign- um sinum“. Hér er ekki sérstaklega getið um gjafabréf, svo sem gert er í D.L. 5-3-30, og heldur ekki makaskipta- bréf, en ljóst er að þau falla undir afsalsbréfin. í 2. gr. tilsk. eru sett fyrirmæli um það, hvar þinglýsa skuli skjölum. Eru þau ákvæði rniklu rækilegri en hliðstæð ákvæði í D. og N.L. Um framkvæmd þinglýsingar er sú regla sett, að þinglýsing fjTrir Landsyfirdómi er af- numin, en látið sitja við afhendingu skjals til héraðs- dómara og lýsingu skjals á héraðsþingi. Um lýsingu skjals á þingi giltu hins vegar mismunandi ákvæði eftir því, hvort skjali var þinglýst í Reykjavik eða utan lienn- ar. í Reykjavík skyldi lestur skjala fara fram á bæjar- þingi, sem hevja skvldi vikulega, en á liinum árlegu manntalsþingum utan Reykjavikur. Ekki var heimilt að þinglýsa skjölum á aukadómþingum. Um réttaráhrif þing- lýsingar giltu einnig mismunandi reglur eftir þvi, hvort þinglýst var í Reykjavík eða annars staðar á landinu. 1 Revkjavík skyldi beita D.L. 5-3-28 til 30 um þetta efni. Tímarit lögfræSinga 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.