Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 22
til að lögfest verði meS þessu frv., óbrotnara og einfald- ara í sniðum en tilhögun sú, sem lögmælt er í hinum löndunum fjórum. Skipulagi frumvarps þessa og kerfisbindingu i því er þannig liagaS, að I., II. og III. kafli frv. fjallar um þing- lýsingar almennt, og eiga álcvæði þeirra kafla við um þinglýsingar hvers konar eigna sem er, nema annars sé sérstaklega getið eða leiði af eðli máls. Sama máli gegnir að flestu levti um ákvæði VIII. og IX. kafla frv. I IV. kafla eru hins vegar ákvæði um þinglýsingu á réttind- um, er varða fasteignir. Akvæðum um þinglýsingu á rcttindum, er varða lausafé, er skipt á þrjá kafla, V. kafla, er fjallar um þinglýsingu á réttindum um skip, 5 smálestir og stærri, og skrásett loftför, VI. kafla, er tekur til þinglýsinga, sem lúta að skráningarskyldum skipum, minni en 5 smálestir, og skrásettum bifreiðum og ioks VTII. kafla, er tekur til þinglýsingar um annað lausafé. Er skipulag frv. að formi til á allt annan veg en er eftir gildandi lögum. I íslenzkum lögum er ýmist rætt um þinglýsingu eða þinglestur, og er mjög á reiki hvort hugtakið sé notað. Um þinglestur er t. d. rætt í 15. gr. lögtakslaga 29/1885, i 7. gr. veðlaga 18/1887, 6.—9. gr. siglingalaga 56/1914, 46. gr. aðfararlaga 19/1887 og 3. gr. 1. 116/1943 um ættar- óðöl og erfðaábúð. í velflestum yngstu lögunum, sem víkja að þessu réttaratriði, er hins vegar notað hugtakið þing- lýsing, sbr. t. d. lög 65/1943 og 65/1957. Til þess að sýna, hversu óglögg þessi hugtakanotkun er, skal á það bent, að stundum er rætt í einu og sama ákvæðinu um þinglýsingu og þinglestur, sbr. t. d. 1. 63/1919, 4. gr. 2. málsgr. og 1. 35/1953, 8. gr., eða hugtök þessi eru not- uð jöfnum böndum i tilteknum lagabálki, sbr. t. d. 1. 41/ 1919, 2. gr., sbr. við 4. gr. Með því að lestrar á skjölum gætir mjög lítið samkv. gildandi lögum og myndi jafn- vel skipta minna máli en nú er, ef tillögur frv. þessa 20 Tímarit lögfrœöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.