Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 16
Samkv. þvi töldust réttaráhrif þinglýsingar frá dagsetn- ingu skjals, ef þeim var þinglýst á fvrsta eöa ööru þingi eftir útgáfu þeirra, ef skjal er gefið út í Reykjavík, en á þriðja eða fjórða þingi þar frá hið síðasta, ef það er gefið út utan Revkjavíkur. Ef skjali er þinglýst siðar en nú sagði, teljast réttaráhrif þinglýsingar frá 'þinglýsingar- degi. Nú eru skjöl gefin út sama dag og þeim er lýst á sama þingi, og eru þau þá jöfn að þinglýsingargildi. Réttaráhrif þinglýsingar að þvi er tekur til skjala, sem þinglýst er utan Reykjavíkur, teljast frá þinglýsingar- degi. Ef tvö skjöl, sem þinglýst er á sama degi, ganga í berhögg hvort við annað, hefir livorugt forgang fvrir hinu frá sjónarmiði þinglýsingar. Þó var kostur að af- henda sýslumanni skjal og beiðast áritunar hans um, að það iiefði verið afhent til þinglýsingar. Ef skjali var þing- lýst á næsta þingi, töldust réttarálirif þinglýsingar frá afhendingardegi. Þau bréf, sem ella sættu þinglýsingu á sama þingi, voru talin jafngild, og skipti ekki máli, í hverri röð skjöl voru lesin á þinginu. Skjal, sem afhent var til þinglýsingar eftir að þing var sett, stóð að baki skjali, er afhent hafði verið fyrir þingbyrjun. Skjöl þau, sem afhent voru til þinglýsingar, skyldi færa orðrétt i þinglýsingarbækur, er amtmenn löggiltu. Á skjal skyldi rita vottorð um þinglýsingu og athuga- semd um heimildarbrest útgefanda, ef því var að slcipta. Enn voru ákvæði í tilsk. um skrár, er færa skyldi, og upplýsingar, er borgurum væru kræfar um efni þinglýs- ingarbóka. Með tilsk. 28. apríl 1841 var sett sérákvæði um skjöl, er menn afhentu fyrirfram til þinglýsingar. Skyldi þing- lýsingarbeiðandi þá afhenda endurrit auk frumrits, og hélt þinglýsingardómari endurriti, en fékk beiðanda frum- rit i hendur. Sicvldi rita vottorð á frumskjal um viðtöku skjals til þinglý’singar og vfirlýsingu um, að skjalinu myndi verða þinglýst á næsta þingi. Áréttað var, að þing- 14 Tímarit lögfrœöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.