Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 17

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 17
lýsingarstarfsmönnum væri skylt að ganga úr skugga um, að ekkert hindraði „þá tilætluðu réttindaafrekun'* og rita bæri athugasemd á frumskjalið um þinglýst rétl- indi, sem í hága færu við efni skjals, ef þvi er að skipta. í 7. gr. 1. 18/1887 eru nokkur fvrirmæli um þinglýs- ingar veðbréfa, en þær eru í raun réttri aðeins árétl- ing á reglum tilsk. 1833 og 1841, að því er varðar þing- lýsingargildi gerninga. Hins vegar eru þar nýjar reglur um veðgildi gerninga, ef vanrækt er að þinglýsa þeim með þeim hætti, sem boðið er í ákvæðinu. Með lögum nr. 20/1907 var gerð sú mikilvæga brevt- ing, að eignarhöft j'fir skipum, sem eru 5 smál. eða stærri, skyldu blíta fasteignareglum, bæði að þvi er tek- ur til gildis veðréttar og þinglýsingar. Um þinglýsing- una fólst m. a. í þessum lögum sú veigamikla breyting, að eftirleiðis skyldi þinglýsa eignarhöftum, þar sem skip er skrásett, en ekki á heimili veðþola. Voru því tiltæki- legar upplýsingar um eignarhöft á einum og sama stað. Þessar reglur voru numdar úr lögum með 281. gr. sigl- ingalaga nr. 63/1913, en i stað þeirra voru settar reglur í II. kap. þeirra laga. í 5. gr. sigll. (nú 1. 56/1914) er sett sú regla, að stofnun og vernd eignarréttar og eignar- hafta >Tfir skrásettum skipum lilíti fasteignareglum. Þetta ákvæði er evðuákvæði að því levti, að það lætur skrá- setninguna, sem ræðst af öðrum lagaákvæðum en siglinga- lögum, skera úr um, hvort skip lúti fasteignareglum eða ekki. Að þessu leyti er álcvæðið óskýrara en ákvæði 1. 20/1907, sem miðaði við fast mark, 5 smálestir. í hrd. VII, 239—241 er ákvæði 5. gr. sigl.l. skýrt svo, að það eigi við skip, 5 smálestir eða stærri. Síðari lög byggja á þessari dómhelguðu reglu, sbr. einkum lög 57/1949, 12. gr. 2. málsgr. og lög 18/1949, 18. gr. Með 1. nr. 30/1928 voru sett ný ákvæði um þinglýsing skjala og aflýsing. Flutningsmaður frv. til laganna var Magnús Guðmundsson, þm. Skagafjarðarsýslu. í lögum Tímarit lögfrœöinga 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.