Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 66

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Blaðsíða 66
en rishæð var óráðstafað um sinn. Síðan lét bæjarsjóður Siglufjarðar í samráði við dómsmálaráðuneytið byggja upp rishæð hússins, enda þurfti þak hússins viðgerðar við, er ætlunin, að á þessari nýju (3.) hæð verði komið upp byggðasafni bæjarins. 1 heild þurfti umrætt hús gagn- gerðrar viðgerðar við áður en unnt var að taka það til þeirra nota, sem því var ætlað, fyrir utan þær breytingar, sem nauðsynlegt reyndist að gera á því, aðallega í sam- bandi við fangageymsluna í kjallara þess. Gerður var nýr inngangur og tröppur niður í kjallara, enda var litt mögu- legt að koma föngum niður í kjallarann áður en inngang- urinn og tröppurnar voru gerðar og með því að rífa veggi og byggja síðan nýja í kjallara hússins, var þar komið upp 10 fangaklefum og eru átta af þeim þegar nothæfir sem geymslur fanga, en 2 eru ófullgerðir. Hver klefi er 5—7 rúmmetrar. 1 þeim er steinsteyptur rúmbálkur með bólstaðri dýnu á. Auk þess eru að sjáif- sögðu nauðsynleg hlý teppi í hverjum klefa. Allir eru klefarnir málaðir að innan. Hiti er sæmilegur í þeim, a. m. k. að sumarlagi, og loftræsting er góð. Járnrimlar eru engir fyrir gluggum, sem eru fremur litlir, enda kjallar- inn mikið grafinn í jörðu, eins og áður segir. Er ætlunin að steypa upp í glugga fangaklefanna að mestu leyti. Fangageymslan hér er lítið sem ekkert notuð á öðrum tíma árs en meðan síldarvertíð stendur yfir, en þann tíma, þ. e. frá á að gizka 20. júní til 20. ágúst, eru fangaklefarn-' ir notaðir flestar nætur til geymslu ölvaðra manna. Að sjálfsögðu er fanga gætt allan sólarhringinn, enda standa vaktir lögreglumanna dag og nótt yfir sumarmán- uðina. Salerni til afnota fyrir fanga er á 1. hæð hússins. Klefar eru hitaðir með rafmagni og hitinn leiddur um rör og smárist inn í klefana. Birta er einkum frá rafljósi inn um rist ofan við klefadyr. Hurðarlæsingar eru öruggar. Aðstæður eru tæplega fyrir hendi til að halda gæzlu- föngum í haldi í fangageymslunni hér, a. m. k. ekki um lengri tíma. Við fangahúsið hefir enn enginn útivistar- 64 Tímarit lögfrœOinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.