Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Side 77

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Side 77
1958 120 1294 1959 530 2026 Samtals 2240 7261 Meðaltal á ári 448 14521/5 - lár og 88 dagar - = sem næst 4 ár Fangelsi Ár Skilorðsbundið Óskilorðsbundið 1955 4080 12435 1956 3870 24919 1957 4410 21040 1958 5505 15999 1959 5565 10225 Samtals 23430 84608 Meðaltal á ári 4686 16921 = sem næst 13 ár = sem næst 47 ár Fvlgja skýrslur þar sem þessar tölur eru sundurliðaðar eftir lögsagnarumdæmum, en þær bera með sér, að lang- samlega yfirgnæfandi hluti refsinga þessara er samkvæmt dómum úr Reykjavík og nálægum lögsagnarumdæmum. Ennfremur sýna skýrslur þessar tölu þeirra einstaklinga, sem þessar refsingar hafa hlotið. Ef tekin er meðaltalsrefsihæð þessara fimm ára og gert ráð fyrir að úttekt hefði verið hagað þannig, að enginn fangelsisdagur hefði verið ónotaður, hefði þurft rúm fyrir 47 fangelsisfanga þessi ár og 4 varðhaldsfanga. Nú er það vitanlegt, að úttekt er ekki unnt að haga þannig, að fang- elsið sé alltaf fullnotað. Yms atvik og aðstæður koma til álita við ákvörðun um hvenær dómfelldur maður skuli byrja úttekt refsingar, enda þótt yfirleitt sé heppilegast að hann byrji úttekt sem fyrst eftir að fyrirskipuð hefir verið fullnusta dómsins og að með slíku fyrirkomulagi nái refsingin helzt tilgangi sínum. Þetta á við bæði um fang- Tímarit lögfrœöinga 75

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.