Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 9
cr mjög sniðin eftir Járnsíðu, en ýmis ákvæði eru ýtar- legri í Jónsbók en Járnsíðu. 1 Járnsíðu er sýslumanna ekki getið, hins vegar er þar getið um valdsmenn. Sýslumanna er getið í réttarbót 1280. Þar er getið um rétt rannsak heima til sýslumanns, um kæru til sýslumanns og að sýslumenn nefni menn til dóma.1) A allmörgum stöðum er sýslumanna getið í Jónsbók og á nokkrum stöðum er valdsmanna einn- ig getið. 1 Jb. l,s. segir, að valdsmaður skuli velja nefnd- armenn og í Jb. I,i. er eiðstafur sá, sem valdsmaður átti að vinna, vegna útnefningu nefndarmanna. 1 Alþingisbók- um Islands2) er eiðstafur þessi nefndur sýslumannaeiður og þar segir, að hann sé eins og tíðkaðist fyrir daga Páls höfuðsmanns Stígssonar og fram yfir 1600. Virðist því mega ætla víst, að valdsmaður og sýslumaður hafi verið eitt og hið sama. B. Skipun sýslumanna. I. Umdæmi sýslumanna, sýslurnar. 1 Jb. I,s. er landinu skipt niður í þing, sem í verulegum atriðum er eins og sýsluskipun sú, sem komst á í landinu síðar. 1 þessum sama lagastaf segir, að hver sýslumaður greiði þingfararkaup í sinni sýslu. Samband þessa ákvæð- is við ákvæðin um skipun nefndarmanna í hverju þingi, benda eindregið til þess, að i grein þessari sé þing hið sama og sýsla. Ætlunin virðist hafa vcrið sú, þegar laga- ákvæði þetta var samið, að sýslumaður skyldi vera í hverju þingi eða sýslu. Víða er talað um sýslumenn, hvern i sinni sýslu, sem gefur i skyn, að sýslumaður hafi átt að vera í hverju sýslu.3) 1 réttarbót konungs frá 1342 er talað um sýslur, sem lausar verða vegna fjar- 1) í F. II, 204—206. 2) A. í. I, 9, 205, 214. 3) Sjá t. d. A. í. II, 223, 444, III, 72 og í. F. VII, 685, VIII, 501, XIII, 58. Tímarit lögfræðinga 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.