Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 34

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 34
ir sýslumanni árið 1487. 7) Vitnisburður frá 1478 er til um bókareið unninn fyrir sýslumanni um drukknun manns og fleira. 1 2) 1 skiprekamáli frá 1520 getur um eið- vinningu á þingi fyrir sýslumanni og dómsmönnum, áð- ur en dómur gekk. 3) 1 Alþingisdómi frá 1570 er getið lun vitnaleiðslu fvrir sýslumanni. 4) Fleiri dæmi mætti nefna um eiðfesta vitnisburði fyrir sýslumönnum. Um dómnefningar eru ýms ákvæði i Jónsbók. Sam- kvæmt þeim ákvæðum skyldi réttarinn nefna menn í dóma. 1 Jb. IV,i segir, að af fé veganda dæmi 12 skilríkir, löglega tilnefndir af réttaranum slík gjöld o. s. frv. I sama bálki öðrum kafla i. f. segir: Skulu þessi gjöld dæma 12 menn, löglega tilnefndir af réttaranum. I sama bálki, 20. kafla er talað um tólf manna dóm, sem réttarinn nefnir til eftir lögum. I Jb. IX,25 segir, að réttarinn skuli jafnan nefna menn til dóms ef eigi er lögmaður til. I Jb. X?, er talað um rétt, sem sex menn dæma löglega tilnefndir af réttaranum. Á fleiri stöðum í Jónsbók má sjá að reglan var sú, að réttarinn nefndi i dóma. I Islenzku fornbréfa- safni og Alþingisbókum Islands eru birtir fjölmargir dóm- ar, sem gengið hafa á þingum, og nefnt var í af sýslu- mönnum.5 6 7) I skipunarbréfum sýslumanna er þar meðal annarra starfa talið, að sýslumenn slculi dóma yfir (eða út) að nefna. °) Af þessu virðist mega ráða, að sýslumenn hafi farið með störf réttara, eða að réttarar hafi verið hið sama og sýslumenn. Það má sjá af Lönguréttarbót 1450, að í dóma nefndu hirðstjórar, lögmenn og sýslumenn.7) 1) í. F. VI, 607. 2) í. F. VI, 147. 3) í. F. VIII, 753. 4) A. í. I, 22. 5) Sjá t. d. í. F. V, 181, 187, 802, VI, 724, VII,727, VIII, 751, X, 699, XII, 748 og A. í. II, 67. 6) í. F. t. d. VI, 447, 545, VIII 274, 831 og 297. 7) í. F. V, 68. 28 Tímarit lugfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.