Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 21
lög og rétt. 7) Svo er að sjá, að 1694 hafi sýslumanni verið vikið frá vegna vangreiddrar afgiftar af Eyjafjarð- arsýslu.1 2) 1 konungsbréfi frá 1662 segir t. d., að það varði sýslumenn embættismissi og refsingu, ef þeir fylgdu ekki stranglega fyrirmælum konungs um bann við útflutningi fálka.3) Samkvæmt Alþingisdómi og samþykkt frá 1596 varðaði það embættismissi, ef sýslumenn héldu ekki Pin- ingsdóm i öllum sínum greinum.4) Þá gátu sýslumenn að sjálfsögðu sagt af sér embættum. Sem dæmi þess má nefna afsögn Ara Jónssonar árið 1541; 5 6 7 8) annar sýslumaður segir af sér embætti árið 1690 vegna aðskiljanlegra orsaka, °) og sýslumaður, sem virð- ist hafa lent í klandri árið 1693, segir af sér embætti.7) Dr. Páll Eggert Ólason telur, að sýslur hafi ekki verið veittar ævilangt, heldur oft um tiltekinn tíma, t. d. um þriggja ára bil, eða þann tíma t. d. sem sá var hirðstjóri hér, er sýsluna veitti. 8) Af framanrituðu virðist mega ráða, að engin föst regla hafi verið um embættistímann. Líklegast hafa sýslur oft verið veittar um óákveðinn tíma, og stundum til lífs- tíðar. C. Störf sýslumanna. Hér verður greint á milli starfanna þannig, að annars vegar verður fjallað um þau störf, sem eru annars eðlis en störf sýslumanna nú á dögum (I) og hins vegar þau störf, sem líkja má við þau störf, sem sýslumenn annast nú (II). 1) í. F. IX, 46. 2) A. í. VIII, 467. 3) Lovs f. Isl. I, 268. 4) A. í. III, 72. 5) í. F. X, 627. 6) A. f. VIII, 280. 7) A. í. VIII, 414. 8) Páll E. Ólason: Menn og menntir, II, 23. Tímarit lög[rccðinga 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.