Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 48
manntalsfiska og gjaftolla. Samkvæmt bréflegri undir- í'ólling Arna lögmanns Oddssonar 1661, um manntals- fiska, virðist sú venja hafa skapazt að sýslumenn fengju fyrir sitt ómak svokallaða manntalsfiska, að minnsta kosti frá þeim, sem koma úr öðrum sýslum á vertíðir. Þessir manntalsfiskar virðast einnig stundum hafa verið teknir af innan sýslubúum en líklega þó aðeins löglegt, að þeir væru þá gefnir (gjafafiskar).a) Árið 1566 gekk dómur um sýslumanns og prófasts gjafatolla. Slíka tolla skyldu þeir gefa, sem nokkra tíund gjörðu. 1 dómi þessum segir: „— og hér í þessum þrem sýslum gjaldist ekki frekari tollar —“.1 2) 1 reikningakveri Eggerts Hannessonar 1570 —1571, er getið um, að fimm álnir hafi verið greiddar í gjaftoll til sýslumanns.3) Samkvæmt anordning om politi- væsenet 1685, varðaði ólögleg lausamennska fjögurra marka sekt, sem skiptist að jöfnu milli sýslumanns og hreppstjóra.4) Þess finnast dæmi, að sýslur hafa verið veittar sem lén. 5) Þá hafa sýslumenn sennilega hlotið allar kóngs- tekjur af sýslunni, gegn fyrirfram ákveðinni greiðslu fyrir lénið. Öll önnur skipunarbréf eða sýslubréf, sem hirt eru í Islenzku fornbréfasafni frá 15. og 16. öld hljóða um það, að sýslumönnum hafi verið unnt og skipað, eða unnt og veitt þessi eða hin sýslan. 1 þessum skipunarbréfum er ekki getið um sérstakt sýsluafgjald. Hér virðist því ekki hafa verið um lén að ræða. Eftir aldamótin 1700 finnast heimildir fyrir því, að sýslur, sem lausar voru, hafa verið boðnar upp. Á Alþingi árið 1710 voru tvær sýslur, sem lausar voru, Dalasýsla og Isafjarðarsýsla, boðnar upp. I Dalasýslu var hæstbjóð- 1) A. í. VI, 666—669. 2) í. F. XIV,'482. 3) í. F. XV, 475, 490, sbr. ennfremur: Páll E. Ólason: Menn og menntir III, 60. 4) Lovsamling for Island, I, 432—433. 5) í. F. V, 201—202. 42 Timcirit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.