Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 31
arbót 1305 og réttarbót 1314.J) Með dómi 1615 voru sýslumenn skyldaðir, með góðra manna ráði, að lagfæra og viðrétta mæla og vigtir kaupmanna. 1 2) Hér má minna á eið Arna Oddssonar 1601, að bann hafi fengið Kristjáni Boch pundara að marka eftir á Arnarstapa.3) 1 réttarbót konungs frá 1329 var sýslumönnum falið að líta eftir því, að vaðmálagerð væri svo góð sem að fornu átti að vera.4) Af verzlunarleyfi, sem birðstjóri gaf 1419, virðist mega ráða, að sýslumenn skyldu liafa eftirlit með ólöglegi’i verzlun.5 6) Svo virðist mega ráða af konungsbréfi 1463, urn sekkjagjöld og fleira, að lögmenn og sýslumenn skyldu bafa eftirlit með verzlun við útlendinga. °) Dómur frá 1589 fjallar um brot á vanalegri kaupsetningu, senx af sýslumönnum var sett í venjulegum kaupstöðum.7) Sam- kværnt konungsbréfi 1684, áltu sýslumenn að hafa eftir- lit með verzlun í landinu.8 9) A ái'inu 1701 og 1702 má sjá að sýslumenn áttu að annast eftirlit með verzluninni.0) 1 Lönguréttarbót 1450 var hirðstjórum, lögmönnum og sýslumönnum boðið að hafa eftix’lit með siglingum út- lendinga, einkum enskra og írskra.10 )• Befalningsmaður skipar sýslumönnum og fleirum árið 1597 að handtaka Englendinga m.a. vegna ólöglegi’a fiskveiða hér við land.11) Sýslumenn áttu að hafa eftirlit með ólöglegri lausa- mennsku. Svohljóðandi samþykkt var gerð á Alþingi 1619: Sýslumenn, hver í sinni sýslu athugi að eigi líðist letingj- ar, ómenxxskudrengir og lausamenn og að þeir sti’affist 1) í. F. II, 345, 394. 2) A. í. IV, 258—259. 3) A. í. III, 208. 4) í. F. II, 646. 5) í. F. IV, 269—270. 6) í. F. V, 383. 7) A. í. II, 155. 8) Lovsamling for Island I, 406—412. 9) A. í. IX, 175, 210. 10) í. F. V, 67. 11) A. í. III, 122. Tímarit lögfræðinga 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.