Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Page 31

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Page 31
arbót 1305 og réttarbót 1314.J) Með dómi 1615 voru sýslumenn skyldaðir, með góðra manna ráði, að lagfæra og viðrétta mæla og vigtir kaupmanna. 1 2) Hér má minna á eið Arna Oddssonar 1601, að bann hafi fengið Kristjáni Boch pundara að marka eftir á Arnarstapa.3) 1 réttarbót konungs frá 1329 var sýslumönnum falið að líta eftir því, að vaðmálagerð væri svo góð sem að fornu átti að vera.4) Af verzlunarleyfi, sem birðstjóri gaf 1419, virðist mega ráða, að sýslumenn skyldu liafa eftirlit með ólöglegi’i verzlun.5 6) Svo virðist mega ráða af konungsbréfi 1463, urn sekkjagjöld og fleira, að lögmenn og sýslumenn skyldu bafa eftirlit með verzlun við útlendinga. °) Dómur frá 1589 fjallar um brot á vanalegri kaupsetningu, senx af sýslumönnum var sett í venjulegum kaupstöðum.7) Sam- kværnt konungsbréfi 1684, áltu sýslumenn að hafa eftir- lit með verzlun í landinu.8 9) A ái'inu 1701 og 1702 má sjá að sýslumenn áttu að annast eftirlit með verzluninni.0) 1 Lönguréttarbót 1450 var hirðstjórum, lögmönnum og sýslumönnum boðið að hafa eftix’lit með siglingum út- lendinga, einkum enskra og írskra.10 )• Befalningsmaður skipar sýslumönnum og fleirum árið 1597 að handtaka Englendinga m.a. vegna ólöglegi’a fiskveiða hér við land.11) Sýslumenn áttu að hafa eftirlit með ólöglegri lausa- mennsku. Svohljóðandi samþykkt var gerð á Alþingi 1619: Sýslumenn, hver í sinni sýslu athugi að eigi líðist letingj- ar, ómenxxskudrengir og lausamenn og að þeir sti’affist 1) í. F. II, 345, 394. 2) A. í. IV, 258—259. 3) A. í. III, 208. 4) í. F. II, 646. 5) í. F. IV, 269—270. 6) í. F. V, 383. 7) A. í. II, 155. 8) Lovsamling for Island I, 406—412. 9) A. í. IX, 175, 210. 10) í. F. V, 67. 11) A. í. III, 122. Tímarit lögfræðinga 25

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.