Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Síða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Síða 41
1 Jb. IIIi er nánar kveðið á um það hverjir skuli gjalda skatt og þingfararkaup. Nam gjald þetta samtals tuttugu álnum, helmingur skyldi ganga til konungs, en helmingur vera þingfararkaup. I Jb.'Ia segh', að sýslumaður skyldi greiða nefndarmönnum farareyri, svo sem nánar greinir í þessum kapítula Jónsbókar, af sínum hluta þingfarar- kaups. Þingfararkaupið, þ. e. helmingur gjaldsins eða tíu álnirnar, hafa því runnið til sýslumanns að öllu eða nokkru leyti. Liggur nærri að ætla megi, að sýslumenn hafi frá upphafi innheimt þetta gjald, þ. e. bæði konungs- skattinn og þingfararkaupið. Þess hefur áður verið getið, að' sýslumenn áttu að inn- heimla þingvíti, sem til féllu á öxarárþingi, sbr. I, 5 hér að framan. Samkvæmt skipunarbréfum sýslumanna voru þeim veittar sýslur „— með sköttum og skyldum . . . og öllum ])eim rétti og rentu, sem konungdóminum . . . tilheyr- ir —“. Ennfremur segir, að hann skuli „— eignast öll sex marka mál og þar fyrir innan sér til léttis fyrir sitt starf, en ef stæi’ri mál kunna til að falla, sem guð láti færri eu fleiri, þá skal hann þau sækja undir konungdóminn . . . og réttaii reikning af gera“. Þá segir ennfremur „— skal hann og kóngsins jarðir byggja . . . lands skuldir upp- bera'og víseyri saman taka eður taka láta og þangað færa . . . að afluktu nefndarmönnum sitt þingfararkaup —“.1) Víseyrir mun hafa verið fastur skattur eða tollur, sem konungi bar, en sýslumenn skyldu innheimta. Ef til vill cr vísevrir sama og gjald það, sem um ræðir í Jb. III,i og bændur skvldu gjalda. A Aþingi 1511 gekk dómur um nýjan skatt, sem sam- þykkl var að leggja á alla landsmenn, sem eignir áttu, svo sem nánar er greinl í dóminum. Gjald þetta skyldu menn greiða í eitl skipti fyrir öll. Sýslumenn áttu að innheimta gjaldið, sem greiðast átti í smjöri eður vaðmáli og öðrum 1) Sjá t d. í. F. VIII, 153. Tímarit lögfræðinga 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.