Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 27
Þá áttu sýslumenn að vara menn við því að taka lands- hornaflakkara í byggðir til sin, sem líklegir væru til marg- víslegra óknytta þ. á, m. að hlaupa á brott með húsfreyj- um manna og frændkonum. 1 formálabók Jóns lögmanns Jónssonar frá árabilinu 1573—1606 sést, að sýslumenn hafa við uppsögn Alþingis verið minntir á skyldu þeirra að halda leiðarþingin svo sem ákveðið var í Jónsbók.J ) Sama sést af Alþingisuppsögn Gísla lögmanns Hákonar- sonar árið 1615. -) 1 forsögnum er formáli um hversu leið- arþing skuli fram fara.1 2 3) Sýslumenn kvöddu menn stund- um í dóma á leiðarþingum og dómar gengu þar stundum um mál manna.4) Máli var vísað til úrslita á leiðarþingi ár- ið 1600.5 6) Sýslumenn áttu á leiðarþingum að hlutast til um úthlutun guðsölmusu til húsgang'sfólks samkvæmt Al- þingisdómi frá 1591. °) II. Störf, sem líkjast störfum sýslumanna nú á tímum. Þau störf sýslumanna á þessu tímabili, sem telja má lík þeim störfum, sem þeir gegna nú á tímum, má aðgreina í fjóra flokka. Fyrst verða hér rakin störf, sem lelja má til löggæzlustarfa (1.) Þar næst verður fjallað um störf, sem helzt mætti tengja dómsstörfum (2.) Þá verður getið ýmissa fésýslustarfa svo sem innheimtustarfa (3.) Loks verður getið annarra starfa sýslumanna á þessu tíma- l)ili (4.). 1. Löggæzlustörf. Störf sýslumanna, sem ákvæði er um í Jónsbók, önn- ur en þau, sem um er getið í I. hér að framan, má flest 1) A. í. I, 206. 2) A. í. IV, 28.1. 3) A. í. I, 15—20. 4) Sjá t. d. A. í. II, 55, III, 177 og í. F. VIII, 510 og XIII, 754. 5) A. í. III, 182. 6) A. í. II, 223. Tímarit lögfrœðincja 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.