Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 45
um sýslunnar, að því er virðist eftir efnum þeirra og á- stæðum.J) Þá má loks geta þess samkvæmt formálabók Jóns lögmanns Jónssonar frá 1573 var minnt á að gera l'æra vegu um þver héruð og endilöng, eftir því sem sýslu- menn og sveitarmenn töldu þörf til vera.1 2) A Alþingi 1595 var samþykktur dómur, sem skyldar sýslumann til að nefna sex menn með sér til að rannsaka fóðurbirgðir og skjdda þá, sem aflögufærir væru að láta hey af hendi til þeirra sem þurl'andi voru.3) Gerð var ályktun á Alþingi árið 1680, sem fjallar um melrakka- veiðar og dýraloll. Ályktun þessi mælir svo fyrir, að sýslu- menn skyldu alvarlega halda almúganum til þess, án for- sómunar, dýragreni upp að leita og þeim, sem dýrunum eyðir, sin hilleg ómakslaun refjalaust að belala.4) Stundum virðast sýslumenn hafa haft afskipti af hjú- skaparmálum. Árið 1594 var dómur skipaður af Oddi Ein- arssyni superintendent Skálholtsstiftis og Árna bónda Oddssyni kóngs umhoðsmanni í Snæfellsnessýslu, til að skoða og rannsaka og fullnaðardóm á að leggja hversu fara skyldi um hjúskaparmál, sem þá var á döfinni. 5 6) Á Alþingi árið 1656 var hjónabandsmáli vísað heim í hérað fvrir biskup, prófast og sýslumann.G) Á árinu 1679 var sýslumanni í Skaftafellssýslu falið að velja löglegan þingstað i öræfum.7) Á sama þingi var sýslumanni í Þverárþingi að vestan heimilað að velja þing- stað fyrir leiðarþing með ráði góðra manna í héraðinu.8) Loks má geta þess, að sýslumenn munu árlega hafa liáð 1) A. í. VII, 252—253, og Lovsamling for Island, I, 338. 2) A. í. I, 212. 3) A. í. III, 43—44. 4) A. í. VII, 492. 5) A. í. III, 46—49. 6) A. í. VI, 389. 7) A. í. VII, 453. 8) A. í. VII, 476. Timarit lugfræðinga 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.