Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 64
selja íbúðir í sambýlishúsi, sem hann hafði í smiðum. Voru það fimm herbergja íbúðir. Einnig gaf hann héraðs- dómslögmanninum H kost á að selja íbúðirnar. H aug- lýsti síðan íbúðirnar. G kom í skrifstofu H til að spyrj- ast fyrir um ibúð. Sá hann þá teikningu af íbúð í húsi og fékk upplýsingar um þær. Einnig fékk hann upplýs- ingar um aðrar íbúðir hjá H og mun hafa skoðað eina þeirra. Ekki varð úr kaupum, enda kvaðst G vera að leita að fjögurra herbergja ibúð. I kvaðst hafa tilkynna H að hann tæki sölu íbúðanna i eigin hendur, er íbúðirnar höfðu verið til sölu hjá H í um einn og hálfan mánuð og engin hafði selst. I auglýsti slðan íbúðimar sjálfur. G sá íbúðirnar auglýstar. Fór hann og skoðaði íbúðirn- ar og ræddi við mann, sem var á staðnum og gaf upp- lýsingar. G taldi nú eina af íbúðunum geta hentað sér, en það taldi hann sig ekki hafa getað séð á teikningu þeirri, sem hann sá hjá H. 1 framhaldi af þessu ræddi G við I og komust á kaup um íbúð þessa, en ekki var H látinn ganga frá þeim. H höfðaði mál á hendur I til heimtu sölulauna. H var ekki talinn eiga rétt á sölu- launum og ekki var hann heldur talinn hafa átt slikan þátt í sölu íbúðarinnar, að hann ætti rétt á þóknun úr hendi I. — 1 máli þessu krafði H I einnig um kostnað af sérauglýsingu í sambandi við sölutilraunir hans. I hélt því fram, að hann hefði tekið skýrt fram við H, að hann vildi ekki að ibúðirnar væru auglýstar á sinn kostnað. Var I einnig sýknaður af þessari kröfu. Dómur Bþ. R. 24 október 1962. Fasteignasala. — Sölulaun. I gaf nokkrum fasteignasölum hér í borg kost á að selja íbúðir í sambýlishúsi sem hann hafði í smíðum. Einnig gaf I héraðsdómslögmanninum H kost á að selja íhúðirnar. H auglýsti nú íbúðirnar. ö spurðist nú fyrir um ibúðir hjá H. Sagði hann ö frá ibúðum I. Einnig fór H með ö og eiginkonu hans og sýndi þeim íbúðirn- 58 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.