Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 12
sautjándu öld, virðist komin meiri fesla á um þessi efni, cg sýsluskipunin hefur þá færst mjög í það horf, sem nú er orðið. n. Veitingavaldið. 1 samningi Islendinga og konungs, Gamla sáttmála, sem gilti fyrir allt landið frá 1264 segir meðal annars, að sýslu- menn skyldu vera íslenzkir og af ættum þeirra, sem gáfu upp goðorð sín. Með ákvæði þessu virðist konungi fengið vald til þess að skipa sýslumenn. I löghókunum eru engin ákvæði um skipun sýslumanna, enda má telja það eðlilegt, fyrst konungur hafði fengið veitingavaldið í sínar hendur. Af réttarbót konungs fi'á 1342 má sjá, að konungur hefur talið sig hafa veitingavaldið, því að þar er svo boðið, að enginn maður taki sýslur til nokkurs langframa, það sem konungdóminum heyri til að skipa. x) Hinir fyrstu sýslu- menn i landinu hafa að líkindum fengið sýsluvöld sín milliliðalaust frá konungi. Gegn uppgjöf goðorða sinna hafa þeir fengið sýsluvöld frá konungi. Jón Sigurðsson telur t. d., að Þorvarður Þórarinsson hafi árið 1265 fengið sín fornu goðorð að léni af konungi1 2) og eins og áður segir haft Múlaþing til yfirsóknar árið 1276. Dr. juris Björn Þórðarson telur, að Þorvarður hafi farið með erfða- goðorð sín til dauðadags 3) og að hann hafi áskilið það, er liann gekk konungi á hönd, að hann héldi sínu fyrra mannaforræði.4 5 6) Þegar konungur tekur upp þann hátt, að skipa hirð- stjóra yfir landið, (1341)°) og a. m. k. stundum leigja þeim landið sem lén (1354, 1358 og 1361)°) virðist kon- ungur fljótlega hafa afhent hirðstjórum valdið til þess 1) í. F. II, 765. 2) í. F. I, 663. 3) Dr. juris B. Þ.: Síðasti goðinn, bls. 105. 4) Sama rit, bls. 165. 5) Annálar G. J., bls. 117. 6) Annálar G. J. bls. 122, 123 og 124. 6 Tímarit luyfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.