Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Page 69

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Page 69
8. marz 1965. Örn Þór. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri vorið 1952. Embættisprófi i lögum lauk hann frá lagadeild Háskóla Islands vorið 1958 og varð héraðs- dómslögmaður 1959. Eftir embættispróf starfaði örn um nokkurt skeið, sem fulltrúi hjá Páli S. Pálssyni, hrl. en gerðist síðan einn af lögfræðingum Sambands ísl. samvinnufélaga, og dótturfyrirtækja þess. Hann rekur nú sjálfstæða málflutningsskrifstofu í Reykjavík. 2. apríl. Axel Einarsson. Hann lauk stúdentsprófi frá M. R. 1951 og embættisprófi í lögfræði 1956. Axel stundaði nám i sjórétti við háskólann i London 1956—1957 en hefur síðan starfað á málflutningsskrifstofu Einars B. Guðmundsson- ar— föður síns — Guðl. Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar. Axel varð héraðsdómslögmaður 1958. 5. maí. Stefán Pétursson varð stúdent frá M. R. 1946 og lauk embættisprófi í lögfræði 1954. Stefán varð héraðsdóms- lögmaður 1956. Hann var ftr. bæjarfógetans í Kópavogi 1955-1958, stundaði málflutning í Reykjavík um skeið en síðan 1961 hefur hann starfað í Landsbanka Islands, nú í lögfræðideild bankans. 21. júnk Axel Kristjánsson. Axel er fæddur í Reykjavík 20. nóv- ember 1928. Lauk stúdentsprófi 1948 og lagaprófi frá Háskóla Islands 1954. Varð héraðsdómslögmaður 1959. Axel hefur starfað í Útvegsbanka Islands frá 19. marz 1954 og er fulltrúi í Fiskveiðisjóði Islands. 24. júní. Ragnar Steinbergsson. Ragnar er fæddur 19. apríl 1927 á Siglufirði. Lauk stúdentsprófi 1947 og lagaprófi frá Tímarit lögfræðinga 63

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.