Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 69

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 69
8. marz 1965. Örn Þór. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri vorið 1952. Embættisprófi i lögum lauk hann frá lagadeild Háskóla Islands vorið 1958 og varð héraðs- dómslögmaður 1959. Eftir embættispróf starfaði örn um nokkurt skeið, sem fulltrúi hjá Páli S. Pálssyni, hrl. en gerðist síðan einn af lögfræðingum Sambands ísl. samvinnufélaga, og dótturfyrirtækja þess. Hann rekur nú sjálfstæða málflutningsskrifstofu í Reykjavík. 2. apríl. Axel Einarsson. Hann lauk stúdentsprófi frá M. R. 1951 og embættisprófi í lögfræði 1956. Axel stundaði nám i sjórétti við háskólann i London 1956—1957 en hefur síðan starfað á málflutningsskrifstofu Einars B. Guðmundsson- ar— föður síns — Guðl. Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar. Axel varð héraðsdómslögmaður 1958. 5. maí. Stefán Pétursson varð stúdent frá M. R. 1946 og lauk embættisprófi í lögfræði 1954. Stefán varð héraðsdóms- lögmaður 1956. Hann var ftr. bæjarfógetans í Kópavogi 1955-1958, stundaði málflutning í Reykjavík um skeið en síðan 1961 hefur hann starfað í Landsbanka Islands, nú í lögfræðideild bankans. 21. júnk Axel Kristjánsson. Axel er fæddur í Reykjavík 20. nóv- ember 1928. Lauk stúdentsprófi 1948 og lagaprófi frá Háskóla Islands 1954. Varð héraðsdómslögmaður 1959. Axel hefur starfað í Útvegsbanka Islands frá 19. marz 1954 og er fulltrúi í Fiskveiðisjóði Islands. 24. júní. Ragnar Steinbergsson. Ragnar er fæddur 19. apríl 1927 á Siglufirði. Lauk stúdentsprófi 1947 og lagaprófi frá Tímarit lögfræðinga 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.