Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 44
sýslumenn liafi eftirlit með flutningi fátækra frá einum stað til annars innan sýslunnar samkvæmt lögum lands- ins. *) Samkvæmt dómum frá 1565 og 1582 skyldi hver sýslumaður flytja vanfært fók með góðri aðgætni frá sér eftir boðburði og svo hýsa á bverju byggðu bóli og gefa mat eftir því sem hver hefur efni til og svo er vitnað tii landslagabókar.1 2) 1 Alþingisdómi frá 1604 er talað um förumannaflutning með sýslumannsins ráði. 3) A Alþingi árið 1684 var fjallað um sveitarloks vistarfar og m. a. svo fyrir mælt, að sýslumenn og hreppstjórar hafi eftirlit með því að hjú megi til fæðis og fatnaðar sæmilega haldið vera..4) Á árinu 1709 kom fyrir Lögréttu dómur sýslu- manns um framfærslu ómaga. 5 6) Með Alþingisdómi frá 1591 var sýslumönnum hoðið á leiðarþingum að til segja próföstum, prestum og hreppstjórum, að þeir veldu menn, sem þeir teldu sannar ölmususkepnur vera.G) Samkvæmt réttarhót konungs frá 1294 var hændum skylt að gera vegu færa um þver héruð og endilöng, þar sem mestur er almannavegur eftir ráði sýslumanna og lögmanna. Á öarárþingi árið 1671 var sýslumanni falið að hlutast til um, að komið verði á ferjuhaldi á Ferju- bakka við Hvítá i Borgarfirði fyrir hillegan ferjutoll, sem ákveðinn verði af tilnefndum mönnum.7) Árið 1672 var á öxarárþingi fjallað um hrúarsmíði á Jökulsá á Dal. Sýslumaður í Múlaþingi hafði lagt í kostnað við brúar- gerð á ánni og spurðist fyrir um hvar hann skyldi upplæra j)ann kostnað. Andsvar lögmanna og lögréttumanna var á þá lund, að kostnaðurinn skyldi greiðast af innhyggjur- 1) Lovsamling for Island, I, 74. 2) A. í. II, bls. 14—15. 3) A. í. III, 321. 4) A. í. VIII, bls. 10—11. 5) A. í. IX, 523. 6) A. í. II, 223. 7) A. í. VII, 230—231. 38 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.