Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 42

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 42
góðum peningum.x) 1 stefnuforsögn sýslumanns í Rang- árþingi frá 1522, er sökin m. a. sú, að kóngsskattur var ekki greiddur.1 2) 1 Alþingisdómi frá 1545 er rætt um toll til konungs af skipum, eða eins konar skipagjöld. Bar konungsins umboðsmönnum að innheimta skipagjöld þessi.3) 1 dómi um tíund frá 1566, sem staðfestur var af lögmanni, er getið um konungstíund, sem kóngs umboðs- maður taki.4 I dómi frá 1582 er getið um ágreining sýslu- manns og búenda um tiundargreiðslu.5 6) 1 bréfi bífalnings- manns yfir Islandi frá 1590, sem fjallar um biskupstíund til Hólabiskups, sézt að sýslumenn hafa innheimt tíund (í vaðmálum).0) 1 skipunarbréfi lögmanns frá 1593 er getið um toll, tilskipaðan, játaðan og samþykktan af lög- mönnum, sýslumönnum og allri lögréttunni yfir alla skatt- bændur á landinu. Þess er og getið, að það hafi verið á- kveðið af allri lögréttunni, að hver sýslumaður væri skyld- ur þenna fimm álna toll í sínu umdæmi að heimta og út- krefja. 7) Þess er getið 1594 að sýslumenn hafi ekki getað innheimt lausafjártíund hjá prestum. 8) Undantekning var með sýslumanninn í Borgarfjarðarsýslu, sem hafði inn- heimt tiundina hjá prestunum.9) en prestar þar munu hafa verið leystir frá tíundargreiðslu á árinu 1594. 10) I konungsbréfi um gjaftolla sýslumanna 1619 má sjá, að sýslumenn hafa innheimt konungstekjur.11) 1 Alþingis- samþykkt frá 1679 er fjallað um gjaftoll, sem sýslumenn 1) í. F. VIII, 356—357. 2) í .F. IX, 107. 3) Lovsamling for Island, I, 62 4) Lovsamling for Island, I, 94 5) A. í. II, 11—12. 6) A. í. II, 456—457 7) A. í. II, 397. 8) A. í. II, 438. 9) A. í. II, 439. 10) A. í. II, 440. 11) A. í. IV, 498—499. 36 Timarit löcjfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.