Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Page 42

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Page 42
góðum peningum.x) 1 stefnuforsögn sýslumanns í Rang- árþingi frá 1522, er sökin m. a. sú, að kóngsskattur var ekki greiddur.1 2) 1 Alþingisdómi frá 1545 er rætt um toll til konungs af skipum, eða eins konar skipagjöld. Bar konungsins umboðsmönnum að innheimta skipagjöld þessi.3) 1 dómi um tíund frá 1566, sem staðfestur var af lögmanni, er getið um konungstíund, sem kóngs umboðs- maður taki.4 I dómi frá 1582 er getið um ágreining sýslu- manns og búenda um tiundargreiðslu.5 6) 1 bréfi bífalnings- manns yfir Islandi frá 1590, sem fjallar um biskupstíund til Hólabiskups, sézt að sýslumenn hafa innheimt tíund (í vaðmálum).0) 1 skipunarbréfi lögmanns frá 1593 er getið um toll, tilskipaðan, játaðan og samþykktan af lög- mönnum, sýslumönnum og allri lögréttunni yfir alla skatt- bændur á landinu. Þess er og getið, að það hafi verið á- kveðið af allri lögréttunni, að hver sýslumaður væri skyld- ur þenna fimm álna toll í sínu umdæmi að heimta og út- krefja. 7) Þess er getið 1594 að sýslumenn hafi ekki getað innheimt lausafjártíund hjá prestum. 8) Undantekning var með sýslumanninn í Borgarfjarðarsýslu, sem hafði inn- heimt tiundina hjá prestunum.9) en prestar þar munu hafa verið leystir frá tíundargreiðslu á árinu 1594. 10) I konungsbréfi um gjaftolla sýslumanna 1619 má sjá, að sýslumenn hafa innheimt konungstekjur.11) 1 Alþingis- samþykkt frá 1679 er fjallað um gjaftoll, sem sýslumenn 1) í. F. VIII, 356—357. 2) í .F. IX, 107. 3) Lovsamling for Island, I, 62 4) Lovsamling for Island, I, 94 5) A. í. II, 11—12. 6) A. í. II, 456—457 7) A. í. II, 397. 8) A. í. II, 438. 9) A. í. II, 439. 10) A. í. II, 440. 11) A. í. IV, 498—499. 36 Timarit löcjfræðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.