Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 43
innheimti. Vísað er til Alþingissamþykktar i'rá 1600. J) Samkvæmt ákvörðun í amtmannsbréfi frá 1696 skyldu sýslumenn innheimta lögmannstoli.1 2) I tiiskipun konungs frá 1705 eiga sýsumenn að innheimta skatta samkvæmt lögum. 3) 1 instruction for landfogeden frá 1727 er gert ráð fyrir innheimtu og reikningsskilum sýslumanna.4) Til er kvittunarbréf hirðstjóra frá 1418, þar sem hirð- stjóri kvittar Pál Runólfsson fyrir vísevri, landsskuldum, en bann hafði haft konungssýslu milli Jökulsár og Norð- f jarðarnýpu (Mið-Miilasýslu ?).5 6) Sjálfsagt hafa sýslumenn frá fyrstu tíð haft á hendi innheimtu allra konungstekna. °) Þeir hafa og haft á hendi umhoð konungsjarða í landinu. U- Ýmis önnur störf. Sýslumenn höfðu afskipti af sveitarstjórnarmálum, samgöngumálum, landbúnaðarmálum og fleiri störfum. Verður nú lauslega nokkuð drepið á störf þessi. Samkvæmt Alþingisdómi frá 1583 máttu sýslumenn með skynsömustu manna ráði samanskikka tveimur eða þrem- ur í einn hrepp svo að ekki verði færri bændur í hrepp en tuttugu, sbr. Jb. V,3i.7 8) Svo virðist sem sýslumenn hafi stundum haft afskipti af vali hreppstjóra. Samkvæmt Al- þingissamþvkkt frá 1699 segir: skal sá vera hreppstjóri, sem prestur og hreppstjórar til kjósa með samþykkisj'slu- manns.s) Sýslumenn skyldu og hafa afskipti af föru- mannaflutningum, shr. Jb. V,29. I instruction konungs til lénsmannsins á Islandi frá 1556 er gert ráð fyrir því, að 1) A. í. VII, 474. 2) í. F. III, 33. 3) Lovsamling for Island, I, 624. 4) Lovsamling for Island, II, 75. 5) í. F. IV, 263. 6) Einar Arnórsson, Saga íslands, bls. 116, Þórður Eyjólfs- son, Sveitastjórnir, bls. 20. 7) A. í. II, 24, 456. 8) A. í. IX, 114. Tímarit lugfrœðinga 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.