Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Page 43

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Page 43
innheimti. Vísað er til Alþingissamþykktar i'rá 1600. J) Samkvæmt ákvörðun í amtmannsbréfi frá 1696 skyldu sýslumenn innheimta lögmannstoli.1 2) I tiiskipun konungs frá 1705 eiga sýsumenn að innheimta skatta samkvæmt lögum. 3) 1 instruction for landfogeden frá 1727 er gert ráð fyrir innheimtu og reikningsskilum sýslumanna.4) Til er kvittunarbréf hirðstjóra frá 1418, þar sem hirð- stjóri kvittar Pál Runólfsson fyrir vísevri, landsskuldum, en bann hafði haft konungssýslu milli Jökulsár og Norð- f jarðarnýpu (Mið-Miilasýslu ?).5 6) Sjálfsagt hafa sýslumenn frá fyrstu tíð haft á hendi innheimtu allra konungstekna. °) Þeir hafa og haft á hendi umhoð konungsjarða í landinu. U- Ýmis önnur störf. Sýslumenn höfðu afskipti af sveitarstjórnarmálum, samgöngumálum, landbúnaðarmálum og fleiri störfum. Verður nú lauslega nokkuð drepið á störf þessi. Samkvæmt Alþingisdómi frá 1583 máttu sýslumenn með skynsömustu manna ráði samanskikka tveimur eða þrem- ur í einn hrepp svo að ekki verði færri bændur í hrepp en tuttugu, sbr. Jb. V,3i.7 8) Svo virðist sem sýslumenn hafi stundum haft afskipti af vali hreppstjóra. Samkvæmt Al- þingissamþvkkt frá 1699 segir: skal sá vera hreppstjóri, sem prestur og hreppstjórar til kjósa með samþykkisj'slu- manns.s) Sýslumenn skyldu og hafa afskipti af föru- mannaflutningum, shr. Jb. V,29. I instruction konungs til lénsmannsins á Islandi frá 1556 er gert ráð fyrir því, að 1) A. í. VII, 474. 2) í. F. III, 33. 3) Lovsamling for Island, I, 624. 4) Lovsamling for Island, II, 75. 5) í. F. IV, 263. 6) Einar Arnórsson, Saga íslands, bls. 116, Þórður Eyjólfs- son, Sveitastjórnir, bls. 20. 7) A. í. II, 24, 456. 8) A. í. IX, 114. Tímarit lugfrœðinga 37

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.