Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Page 70

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Page 70
Háskóla Islands 1945. Varð héraðsdómslögmaður 1958.. Hann hefur starfað í Dtvegsbanka Islands á Akureyri síðan 2. janúar 1954 og verið lögfræðingur bankans. 25. júni. Hafsteinn Sigurðsson. Hafsteinn lauk stúdentsprófi frá M. R. 1947 og embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Is- lands 1953. Héraðsdómslögmaður varð hann 4. maí 1957. Hafsteinn starfaði að námi loknu hjá amerísku verktaka- fyrirtæki sem lögfræðingur og vinnumálafulltrúi til 1956 er hann hóf samstarf við Einar heitinn Ásmundsson hrl. og ráku þeir saman lögfræðiskrifstofu til 1961. Frá 1958 hefur Hafsteinn jafnframt lögmannsstörfum verið fram- kvæmdastjóri Félags íslenzkra stórkaupmanna. 64 Tímarit lögfræðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.