Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Side 30

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Side 30
laga og i'éttinda.J) 1 verndarbréfi konungs, sem hann gaf biskupi 1346, er sýslumönnum og fleirum l'alið að styrkja biskup til laga og réttinda. 1 2) 1 þessu sambandi má til gamans geta þess, að út af kæru, sem konungi barst árið 1305, um töku biskups á Hólum á fátækra hlut af hval, lagði konungur fyrir sýslumann, að taka svo mikið af biskupsgóðsi, sem hann hafði af fátækra manna fé tekið, ef biskup hefði ekki sjálfur skilað því, sem hann tók.3) 1 bréfum lögmanna frá 1499 er ítrekað gildi Lönguréttar- bótar og m. a. minnst á skyldur sýslumanna varðandi út- læga menn.4) I bréfi hirðstjóra frá 1576, er gert ráð fyrir, að klaga megi til sýslumanns vegna tíundasvika.5 6) 1 Alþingissam- þykkt frá 1600 er gert ráð fyrir íhlutun sýslumanna vegna tíundasvika. ®) 1 áðurnefndu bréfi hirðstjóra frá 1576 mátti stefna þeim fyrir sýslumann, sem vanrækt höfðu kirkjusóknir. 1 þessu sama bréfi er sýslumönnum boðið að liafa eftirlit með helgidagahrotum. Samkvæmt samþvkkt hr. Odds Einars- sonar og fleiri árið 1592, skvldi kæra fyrir sýslumanni ef menn forsómuðu að heyra Guðsorð og vitja sóknarkirkju sinnar tilheyrilega.7) Frá upphafi áttu sýslumenn að hafa eflirlit með verzl- uninni. Samkvæml ákvæðum Jb. VIII.,28, áttu sýslumenn að hafa löggilta pundara, stikur og mæliker, svo að bænd- ur gætu rétt sín mælitæki hjá sýslumanni hver í sinni sýslu. Sýslumönnum var og boðið að bafa eftirlit með því, að notaðar séu réttar vogir og mælikeröld. Samanlier rétt- 1) í. F. III, 76. 2) í. F. II, 834. 3) í. F. II, 347. 4) í. F. VII, 443. 5) A. í. 328—330. 6) A. í. III, 187—191. 7) A. í. II, 255—256, 258. 24 Tímaril lögfrœðinya

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.