Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 65
ar. H kvatti ö til að gera kauptilboð, en ekki gerði ö það. H hafði skýrt ö frá því, að I væri eigandi íbúðanna. Einnig skýrði hann I frú ö. Er nokkur timi leið án þess að nokkur íbúð hefði selzt, ákvað I að reyna sjálfur að selja þær. Kvaðst hann hafa tilkynnt fasteignasölunum það og einnig H. Auglýsti hann siðan ibúðirnar. Eftir að ö hafði skoðað íbúðirnar fyrir tilstuðlan H sá hann ibúð- irnar auglýstar á ný. Fór hann og skoðaði ibúðirnar aftur. Átti hann þá viðræður við son I og síðar I sjálfan og leiddu þær viðræður til þess, að ö festi kaup á einni íbúðinni og var söluverð ákveðið kr. 235.000.00. Skýrði hann I frá því, að hann hefði áður skoðað íbúðina á veg- um H. H höfðaði síðan mál á hendur I til heimtu sölu- launa. Talið var, að I hefði veitt H umboð til að afla kaupenda að íbúðunum og selja þær og ósannað, að I hefði svipt hann því umboði. H gekk ekki endanlega frá sölunni, voru honum því ekki dæmd sölulaun. Hins vegar var talið, að H hefði átt slíkan þátt í að koma á sam- bandi I og ö, sem síðar leiddi til kaupa ö á ibúðinni, að hann ætti rétt á þóknun úr hendi I, sem ákveðið var kr. 2.350.00. Dómur Bþ. R. 24. október 1962. Fyming. A höfðaði mál gegn B og krafðist greiðslu á fjárhæð, er hann kvað nema andvirði nýrrar hrærivélar af ákveð- inni gerð. Kvað hann málavexti vera þá, að hann hafi fyrir jólin 1948 afhent stefnda nýja hrærivél ásamt fylgi- hlutum. Kveðst stefnandi. hafa verið nýbúinn að fá vél- ina til notkunar á heimili sínu, en með því að stefnda hafi mikið legið á að fá sams konar vél og þær ekki ver- ið fáanlegar í bænum um það leyti, hafi hann fallist á að láta stefnda fá vélina, gegn því að hann skilaði sér ann- arri vél sams konar við fyrsta tækifæri. Þetta loforð sitt hafi stefndi ekki staðið við. Kröfu sína byggir stefnandi á því, að stefnda sé skylt að greiða honum andvirði nýrr- Tímarit lögfræðinga 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.